Aldamót - 01.01.1894, Page 55

Aldamót - 01.01.1894, Page 55
55 það er eins og dýrið hafi eitthvað af henni líka. Þetta sjáum vjer, höfum það fyrir augum vorum, þótt vjer skiljum það ekki nema til hálfs. Guðs orð segir oss, að skepnan sje hjegómanum undirorpin, ekki viljug, heldur vegna hans, sem varp henni undir hann. (Róm. 8, 20). Og það segir oss einnig, að eins og maðurinn fær fullt endurgjald fyrir sársaukann, sem hann verður að liða, í kær- leika drottins, eins eigi skepnan von á að verða leyst úr ánauð forgengilegleikans til dýrðlegs frelsis guðs barna (8, 21). Mun þá ekki þessi augnabliks sársauki skepnunnar verða til þess að gjöra upp- fylling þeirrar vonar enn þá dýrðlegri? Þráin, hin æðsta og göfugasta, nær takmarkinu einungis með því að ganga fórnfæringarinnar leið. Takmarkið, sem þessi þrá skepnunnar stefnir að, hlýtur að vera hinn nýi himinnoghin nýja jörð, þar sem rjettlætið mun búa, — þar sem eitur höggormstungunnar er saklaust orðið og gin krókódílsins aptur lokið. Jeg ætla hjer ekki að dvelja lengi við mótbár- ur vísindanna, er láta aldur heimsins vera biljónir ára. Þau þykjast af dýraleifum, sem fundizt hafa, mega ráða, að löngu áður en maðurinn kom 1 heim- inn, hafi hið sama stríð verið háð í dýraríkinu og nú verðum vjer varið við. Þau segja, að tennur rándýranna sýni, að þau hafi lifað þá eins og nú á holdi annarra dýra og að dauðinn og sársaukinn sje hvorttveggja manninum miklu eldra. Spursmálið um aldur heimsins og lífsins á jörð- unni er eflaust eitt af þeim, er síðast fær ótvíræða, vísindalega úrlausn. Dagsetning þess, hve nær þau dýr hafa á jörðinni lifað, sem leifar hafa fundizt af, er mjög svo óviss, því vísindamönnunum kemur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.