Aldamót - 01.01.1894, Page 62

Aldamót - 01.01.1894, Page 62
62 yrðið fyrir siðferðislegri fullkomnim mannsins? Vek- ur eigi sársaukinn í einni eður annari mynd vora göfugustu hæfileika, sem áður lágu iðjulausir í leyni, og kennir þeitn að starfa? Eru það eigi sáraukans menn, sem sterkust andleg áhrif hafa út frá sjer til að lypta lífi annarra manna og leiða hugi þeirra til þess, sem gott er? Vissulega er sársaukinn, hæði hinn líkamlegi og hinn andlegi, hinn bezti lærimeistari. Hann lækkar hið meðfædda dramb hjarta vors og kennir oss auð- mýkt. Hann vekur kærleika og meðaumkun í hjarta voru til þeirra, sem eru bræður vorir í mót- lætinu. Hann kennir oss »að draga verkinn úr svíð- andi sárum og syrgjendur bjargandi styðja með arm«. Hann kennir oss jafnvel það, sem vjer eig- um bágast með að læra: að elska óvini vora. Stein- arnir, sem Stefán, hinn fyrsti pislarvottur, var grýtt- ur með, kenndu honum að biðja fyrir kvölurunum. Sársaukinn kennir enn fremur þolinmæði og sjálfs- afneitun. Og hann kennir oss að þrá þá sælu, sem vjer eigum í vændum. Hann er vor bezta mennt- unarstofnun og vor heilsusamlegasti kennari. Sársaukinn er enn fremur aðvarandi. Hann tek- ur í öxlina á mörgum manninum, sem er að sóa innstæðu lifs sins í gálausum lifnaði, og segir við hann: Hingað og ekki lengra! Og þau dæmi sárs- aukans, sem vjer sjáum í kring um oss, þar sem sjúkdómar og dauði er augsýnilega afleiðing af gjá- lífi og svalli, eða þar sem andleg neyð og allskonar ólán kremur hjörtun sem endurgjald fórnanna, er lagðar hafa verið á lastanna altari, — allt þetta hrópar til vor með aðvörunarinnar þrumurödd og forðar dagsdaglega fjölda manna frá falli og synd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.