Aldamót - 01.01.1894, Page 66

Aldamót - 01.01.1894, Page 66
66 en nokkur annar hjerlendur trúarbróðir vor bæði með örlæti sínu og bænum sinum. Stúlkan, sem hann sagði mjer af, var eitt slíkt sársaukans ker, sem jeg minntist á, og á henni varð guðs verk opinbert (Jóh. 9, 2). Þau eru mörg slík meðal mannanna, fleiri en nokkur veit. Guðs verk verður opt og tíðum einungis opinbert fyrir þeim, sem það kernur fram við. Ef unnt væri að safna saman í eina heild vitnisburðum þeirra, sem kveðja þetta líf í trúnni á frelsara sinn, mundi þetta bezt koma í ljós. Sá, sem hefur augun opin fyrir þýð- ing sársaukans og tilgangi drottins með hann, mögl- ar aldrei, þótt meira sje af honum í lífi hans en ýmsra annara manna. Þá er barnadauðinn annað erfitt spursmál, sem stendur í sambandi við þetta: Er ekki nálega helm- ingur mannkynsins borinn til grafarinnar áður en hann veit, hvað það þýðir að lifa? (Cremer). Hver er tilgangur drottins þar? Eigi getur sársaukinn, sem börnin líða, haft nein betrandi áhrif fyrir þau. Þýðing sorgarinnar fyrir foreldrana getum vjer ef til vill skilið. En hvaða ávinningur getur þetta augnablikslíf verið fyrir börnin sjálf? Bera þau nokkuð úr býtum annað en sársaukann? Svarið er: Þau fæðast til að verða frelsuð. Þau fæðast eins og allir menn til þess að verða guðs börn og lifa í ríki hans honum til dýrðar. Með hverju barni, sem deyr, bætist ein ódauðleg vera við í hina frelsuðu hjörð, sem annars var eigi áður til. Postulinn Páll segir, að dauðinn ríki einnig yíir þeim, sem ekki syndguðu með likri yflrtroðslu og^ Adam (Róm. 5, 14). Og það heimfærum vjer sjer i lagi upp á börnin. En Jesús Kristur sigraði dauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.