Aldamót - 01.01.1894, Page 89

Aldamót - 01.01.1894, Page 89
89 sem utan við sannleikann standa, eða eru í lauslegu ytra sambandi við hann, eða hafa snúið við honum bakinu, sjeu fljótir til að spyrja með Pilatusi og á sama oddborgarahátt og hann: »Hvað er sannleikr?* Þeim finnst sjálfsagt, að spurt sje eins og út í tóm- an geiminn. Geimrinn hafi ekkert svar handa manninum. Meiningin er þá sú: »Það er ekki til neins að vera að tala um það atriði eða að vera að glíma við það. Bezt væri að stinga spurning- unni aigerlega undir stól. Jeg veit ekki, hvað sannleikr er. Og þú veizt það ekki heldr, góðrinn minn. Allir menn vita jafnt um það; því enginn veit neitt áreiðanlegt. Það sem jeg segi að sje sannleikr, getr eins vel verið sannleikr eins og það, sem þú kallar sannleika, eða þessir og þessir kalla sannleika. Að trúa á fullkominn, eiliflega ákveðinn sannleika, er ekki nema hjátrú, minn góði. Slíkt sitr ekki á menntuðum mönnum núna á vorum það, að öll trö sje tál og allt það, sem at' hetini komi, hindr- vitni«. — Tolstoi sjálfr segir aptr á móti um trúna í sömu ritgerð, að »hún láti lífinu afl þess og íjör i tje og ákveði steínu þessi. — I þýzku blaði einu, ekki ómerku (»Z> r e s d- ener W o c h e n b l dt t e r«) mátti lesa í október 1892 í rit- gerð einni; »Úrelt trúarbrögð«, eptir ritstjórann, þetta: »Vjer sjáum ekki lengr framan í kristindóminn [haun er úreltr] og segjum með Paul de Lagarde [þýzkum austrlandafræðingi ] Vjer stöndum andspænis hinu auða og tóma«. Síðar í rit- gerðinni er vitnað til orða hins sama manns, er fara fram á, »að út af við kristindóminn sje gert, með því að setja í stað hans eitthvað, sem fullnægi betr(!) þörfum mannsii.se. — Það þarf að fylla með einhverju hið tóma rúm, sem vantrúin skilr eptir. Trúarþörf mannsins krefst þess. Trúarþörfin er þó viðrkennd sem staðhötn (faktum) í eðli mannsins, sem honum meðfædd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.