Aldamót - 01.01.1894, Page 132

Aldamót - 01.01.1894, Page 132
132 Er ekki heimurinn orðinn fullur af smákvæðum fyr- ir löngu síðan? Væri ekki þarfara, ef hann annars getur nokkuð orkt, þessi homo novus, að bann reyndi sig á einhverju meira stórræði en því að hnoða saman fáeinum smávísum? En Englendingar og Ameríkumenn eru nú svo heimtufrekir við sín skáld, að oss íslendingum færist nú illa að breyta eptir þeim í þessu efni. Vjer megum taka til þakka með smákvæðin. Það væri töluvert minna varið í að vera Islendingur, ef vjer ættum þau ekki. En skyldum vjer þá aldrei komast lengra? Skyidum vjer aldrei komast svo langt að eignast almennilegan róman á íslenzku? Vjer erum ekki svo miklir menn enn þá. Aðalstein, Elding og slíkt dót tel jeg ekki. Svo að segja hvert einasta skáld út um heiminn ritar nú sögur. Smákvæðin fækka. Þeir yrkja þau ekki nema á æskuárunum, lang- flestir. 0g ekki gefa þeir út nema svo sem tíunda part eða þaðan af minna af því, sem þeir yrkja. Hitt annað láta þeir deyja »náttúrlegum« dauða. Þeir eru ekki að tildra framan í fólk hverri ó- merkilegri hugsun, — því ljótasta, stráklegasta, klúr- asta, dónalegasta, sem þeim kann að hafa hrotið af munni, innan um hið bezta og fegursta, eins og tízk- an hefur verið hjá íslenzku skáldunum fram að þessum síðasta tíma. Ef mönnum er eigi unnt að halda uppi nafni sínu á öðru en rusli og óþverra, væri betra að láta það vera. Þess háttar Heró- stratusar frægð er lítilsvirði. Enda er nú smekkur- inn hjá oss að breytast til batuaðar í þessu tilliti. Það er munur að sjá, hve mikið meir er vandað til íslenzku ljóðabókanna, sem nú eru að koma út, en hinna eldri. Skáldunum er aldrei unnt að vanda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.