Aldamót - 01.01.1899, Side 20
20
til þess, er aS ,,hugsa“ um þaS, berst fyrir því. Hví
þessi þrá, ef hiS umgetna svartsýni væri rétt ? Er
ekki fhenni, í þessari þrá, ósjálfráS ánægja meS lífiS
og þakklátsemi fyrir þaS ?
Mér dettur ekki í hug aS halda því fram, aS vér
höfum ekki ástæSu til þess aS vera óánægSir fneS lífiS
eins og þaS er aS mörgu leyti og aS fmna aS því, sem
aS er. Fjarri því! þaS er annaS mál. Eg ætlaSi
aS eins í þessu sambandi aS minna á, aS þaS væri ekki
heilbrigt, ef vér létum skuggann, sem yfir lífinu er,
hylja birtuna, sem sömuleiSis er yfir því, og svifta oss
lönguninni til þess aS lifa, eSa ef vér létum hann rýra
kraftana, sem vér þurfum svo mjög á aS halda í bar-
áttunni fyrir lífinu. Mig langar til þess aS sýna fram
á, aS þrátt fyrir svarta skýiS, sem grúfir yfir lífinu og
varpar ömurlegum skugga inn í sálu vora, sé þaS þó
mikiS og dýrSlegt aö lifa, ef vera kynni, aS þaS yrSi
einhverjum aS gagni og honum færi svo aS þykja dá-
lítiS vænna um að lifa. í baráttunni fyrir lífinu þurf-
um vér þess meS, aS lífsmagn vort, lífsþrótturinn,
styrkist. Og, eins og þegar hefir veriS drepiS á, hlýtur
þolmagn vort og starfsmagn í allri lífsbaráttunni aS
aukast viS þaS, ef oss fer í sannleika að þykja vœnt
um að' lifa.
En hér gerir nú vart viS sig spurning, sem vér
hljótum aS gera oss grein fyrir. Spurningin er þessi:
Hva'ð er það að lifa ? HvaS er þaS, sem vér þráum,
sækjumst eftir, viljum, berjumst fyrir ? HvaS er þetta,
sem oss á aS þykja svo vænt um, þetta mikla og dýrS-
lega ?
Vér höfum mismunandi hugsjónir. Einn hefir
þessar hugsjónir. Annar hefir aftur aSrar. En hér