Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 22
því ekki hægt ciginlega að tala um lífsfall. Hún er
meS lffi sínu aS fullnœgja vilja skapara síns — ,, gera
hans vilja“, aS svo miklu leyti, sem þaS verSur Sagt
um hana. AS því, er hana snertir, er þá þaS aS lifa
aS hlýSa skapara sínum og framkvæma vilja hans, aS
því leýti, sem lífssviS hennar nær.
þetta líf liennar er þó ekki algerlega eins og þaS
á að' vera. Hún lifir ekki sínu lífi fullkomlega full-
nægir ekki algerlega vilja skapara síns. þess vegna
er þaS ekki alveg rétt aS segja, aS hún meS líf sitt sígi
ekki niSur fyrir sitt eigiS líf. Hún Jiefir sigiS niSur
fyrir þaS. Svo hægt er hér aS tala um lífSfall, lœkkun
í lífinu.
Sökum hins nána sambands, lífssamhengis, milli
náttúrunnar og vor hefir ,,fall“ vort dregiS hana niS-
ur meS sér og sett á hana sitt merki, svo aS ,,öll
skepnan er undirorpin hégómanum“. Hún er ekki
frjáls, heldur í ,,ánauS forgengilegleikans“. Skuggi
er yfir henni. þaS er fallveltiS og hverfulleikinn, sem
hvervetna sést, sundurþykkjan og baráttan og valdiS,
sem dauSinn hefir yfir lífi hennar. þess vegna ,,styn-
ur öll skepnan til samans“ og þráir ,,lausn“. Hún
þráir ,,/de a li lífshugsjónina guSdómlegu, full-
komna lífiS sitt, algervisstig náttúrulífsins. (Sjá Romv.
<S, 19—22.)
Eg hefi lagt fram spurninguna: HvaS er aS lifa ?
Benti svo á líf ,,náttúrunnar“, ekki af því um þaS sé
aS ræSa, heldur af því aS ,,náttúran“ lifir og talar á
sínu máli viS oss um aS lifa. Gefur aS nokkru leyti
svar. Eg minnist hér orSa frelsarans: ,,LítiS til fugl-
anna--------—. SkoSiS akursins liljugrös“ (Matt. 6,
26—30). En áSur en eg tala um lífiS, sem oss á aS