Aldamót - 01.01.1899, Page 24

Aldamót - 01.01.1899, Page 24
24s ast aldrei góöa daga eöa líf, sem þeim í sannleika getur þótt vænt um. þeir finna til þess sjálfir. MaS- urinn í þeim segir til sín. ])á eru þeir, sem ríkir vilja verSa. ])aö er þeirra aöal-mark og mið í lífinu að eiga stórar bújaröir, rík- mannlega hýstar, mikla akra, marga hesta, fjölda fjár, nauta og sauða. Eöa eiga stóra búð, reka mikla verzlun og raka saman fé. Eða með gróðabralli eða einhverju að safna sér auð fjár. —Já, að raka saman fé! — þeim vöknar um augun, er þeir hugsa um það; svo er ílöngunin mikil; og þeir takast allir á loft upp, ef þeir sjá vænlegan veg; svo vænt þykir þeim um það. Yfirleitt virðist þetta vera lífsskilyrðið mikla. Maður- inn þráir að geta mátt sín. Og þetta virðist honum vera vegurinn til að verða nærri því almáttugur. Hann hefir þá eignast ekki að eins ,,afl þeirra hluta, sem gera skal ‘ ‘, heldur einnig, að því er virðist, lífsaflið sjálft — já, lífsajlinn sjálfan, þar sem blásið er lífi og báli í lífsneistana og þar sem lífið steypist og bras- ast, sýðst saman og seyðist til, hreinsast og stælist. Með auSinn í höndunum er hægt að ,, lifa vel“ og eiga ,,góða daga“ og skemta sér við lífið. Svo finst mörgum. En reynist það svo ? Nei ! þrátt fyrir alt og alt er þó þorstinn þarna í manninum samt eftir annarskonar auS. -—MaSurinn segir til sín. Margur hugsar líka, að vegurinn til að lifa sé að hugsa að eins um sjálfan sig, lifa fyrir sjálfan sig og vera sjálfum sér nógur. Hann hugsar um sína eigin ,,þúfu“ og hefst við á henni. Lengra en ,,þúfan“ hans nær ekki umhugsun hans eða lífið hans. Vegur- inn til að hlúa að lífi sínu sé að hlúa að ,,þúfunni“ sinni, — henni einni ; því á ,,þúfunni“ sé að eins hægt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.