Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 26
2Ö
á nóttunni—, þá falla daggdropar á blóm lífsins og
dagsbirta yfir sjálft lífið. þá þroskast lífiö. þá gróa
lífsvonirnar. þá er ánægjulegt aö lifa. — En eftir á
— vaknar maðurinn.
þá bendir sumt til þess, aS nokkrir ætli, aö þeir
sjái þá bezt fyrir lífi sínu, er þeir hugsa ekki um neitt,
en láta sér standa á sama um alt, eru ekki neitt og
ekki neinsstaSar, láta sig reka —r- aö eins reka — fjair
hvaSa vindi sem vera ska.1 eitthvaS út í bláinn, mark-
laust og miSlaust, vita-hugsunarlaust, nema meS hugs-
unina þessa : aS lifa og komast eitthvað áfram, En
— koma stundir, þegar maðurinn grætur.
þá eru allir þeir, sem fullvissir eru um, aö eini
vegurinn fyrir manninn til aS lifa sannarlegu lífi,
sé aS ,,upplýsast“, ,,fræSast“, ,,mentast“. Ef maS-
urinn ,,veit“ mikiS-, er fróSur vel, er ,,heima í öllu“,
er ,,gáfaSur og skynsamur maSur og lærSur vel“, nú,
hvaS er honum þá aS vanbúnaSi ? ESa ef maSurinn
talar snjalt og smelliS, meS fangiS fult af stórum orS-
um, er hann stráir út yfir ,, fólkiS ‘ ‘ eins og ríkur ferSa-
maSur amerískur eSa enskur lávarSur peningum út
á meSal beiningamanna, og ,,fólkiS“ segir um hann :
,,hann talar vel“, ,,yndislega“, ,,skemtilega“, ,,fag-
urlega“, ,,elskulega“, ,,er áhrifamikill“—, þá á hann
sjálfsagt lífsauðinn, sem lífiS verSur keypt fyrir.
Sumum finst þetta. þeim finst, aS þeir meS þessu
móti geti sannlifað\ lifaS í sannleika, aS þetta sé vís
bjargrœðisvegur. En — þegar logn er, andmælir
maSurinn því.
Eg nefndi stðru orðin. Eg hlvt aS minnast bet-
ur á þau og gera þeim betri skil. þau eru svo í-
smeygileg, svo töfrandi, gera mönnum sjónhverfingar,