Aldamót - 01.01.1899, Síða 43

Aldamót - 01.01.1899, Síða 43
43 guös. Vér þyrðum eigi að byggja eilífðar-vonina á slíkri bók. Óinnblásin biblía gæti eigi fært oss í samfélag við guð, því þá skoðuðum vér ekki orð hennar sem orð föðursins til barnanna sinna. Vér gætum eigi af henni lært að elska hinn himneska föður vorn, því hann væri oss jafn-fjarlægur eftir sem áður. Slík biblía gæti að eins aukið dramb skynseminnar, en ekki skapað trú og traust. Hún myndi fæða af sér hugs- anaflækju, en ekki örugga trú, mótmæli, en ekki lotn- ingarfulla undirgefni, stríð, en ekki frið fyrir hugsandi mannsandann. En vér höfum þegar slegið því föstu, að biblía vor sé innblásin af guði. En fyrir þessari skoðun vorri hljótum vér að hafa fullnægjandi sannanir. Hvar fáum vér þær ? BIBLÍAN SJÁLF SANNAR INNBLÁSTUR SINN. Fleiri sannanir eru til. En aðallega skulum vér nú íhuga þær sannanir, sem vér finnum í biblíunni sjálfri, því þær eru mest áríðandi. Vér íhugum sann- anirnar þá i. aff því, er gamla testamentiS snertir. þegar Kristur kom í heiminn, höfðu Gyðingar helgirita-safn, sem þeir trúðu og báru lotning fyrir. þeir skoðuðu þetta verk ekki svo sem væri það hinn forni skáldskapur þjóðarinnar, saga feðra þeirra, lög- gjöf lýðsins, heldur um fram alt sem guðs orð, ekki að eins þeirra guðs, heldur allrar veraldarinnar guðs, hins eina sanna og lifandi guðs. þegar Kristur birtist sem hinn mikli ,,lærimeistari kominn frá guði“, gat hann ekki gengið fram hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.