Aldamót - 01.01.1899, Síða 47
4 7
ætlunarverk sitt og hveríi fyrir hinum nýju ráðstöfun-
um guðs. Jesús, sem sjálfur var löggjafinn, gat
breytt lögum sínum og fyrirskipunum eftir því, sem
J>örf mannanna og fullkomnun opinberunarinnar
kröfðust.
Afstaða Krists til gamla testamentisins er J>á
þessi: Hann viðurkennir J>að sem guðs innblásið orð ;
hann vitnar til J>ess og krefst sjálfur viðurkenningar
fyrir vitnisburði J>ess; hann segist vera kominn frá
guði til að uppfylla og staðfesta opinberun gamla
testamentisins. Postular Krists líta sömu augum á
gamla testamentið sem meistarinn. Gegn um öll rit
J>eirra gengur hinn sami andi; J>eir bera fyrir sig lög-
málið og spámennina til að sanna með hina nýju
kenning hinnar kristilegu opinberunar. Að gamla
testamentið sé guðs óskeikult orð vitnar Kristur, Páll,
Pétur, Jóhannes *og allir aðrir höfundar nýja testa-
mentisins.
2. Aðþví, er nýja testamentið snertir.
það liggur í hlutarins eðli, að hinir ýmsu partar
nýja testamentisins geta ekki vitnað mjög mikið hver
um annan, J>ar sem alt nýja testamentið er ritað svo
að segja á sama tíma, alt á einum mannsaldri. En
slíkur vitnisburður var heldur ekki nauðsynlegur.
Boðskapur, sem ekki var innblásinn af guði, en ffuttur
af-J>eim, setn vera J>óttist guðlegur sendiboði, gat á
engan hátt samrímst hugsunarhætti Gyðinga. Enda
voru hinir helgu höfundar hver í sínu lagi sjálfuin sér
vitni, með því að ,,guð sjálfur styrkti J>eirra vitnis-
burð með táknum og undrum“ ; með öðrum orðum:
Kristur bjó sjálfur postula sína út með krafti til að
staðfesta kenning sína með yfirnáttúrlegum verkutn,