Aldamót - 01.01.1899, Síða 59
59
aö lesa alla kapítulana. Vér getum þaö ekki nú, svo
vér nefnum einungis nokkurar setningar, t. d.: ,,En
huggarinn, sá heilagi andi, sem íaðirinn mun senda í
mínu nafni, mun kenna yöur alt og minna yður á alt,
sem eg hefi talað við yöur“ (Jóh. 14, 26). Andinn átti
að ,,leiða J>á í allan sannleika“, ,,kunngera ]?eim hið
ókomna“, ,,vegsama Krist“ og taka af J»ví, sem hans
er, og kunngera þeim (Jóh. 16, 12—15).
þannig var höfundum beggja testamentanna heit-
ið innblæstri guðs anda. Enginn getur efað, að guð
hafi efnt þau loforð sín.
6. Höfundarnir sjálfir segjast vera innblásnir.
Hér skulu nefnd nokkur dæmi upp á það.
a—Ur gamla testamentinu :
2. Sam. 23, 2: Davíð segir: ,,Andi drottins tal-
ar í mér, og hans orð eru á minni tungu. “
Esaj. 1, 2 : ,,Heyrið, þér himnar! hlusta til, þú
jörð ! því drottinn talar. “ Sbr. Esaj. 40, 5 : ,,það er
drottinn, sem talar. “
Jer. 1, 4—10: ,,Orð drottins kom til mín og
sagði“ o.s. frv.
Esek. 1, 3 : ,,þá kom orð drottins til Esekíels,
sonar Búsa kennimanns, hjá ánni Kabór f Kaldea-
landi, og hönd drottins kom þar yfir hann. “
b—Ur nýja testamentinu :
Pg. 15, 1—6: Postularnir og öldungarnir í Jerú-
salem söfnuðust saman til að gera úrskurð í málinu
frá Antíokkíu og sögðu svo : ,,það er atkvæði heilags
anda og vort. “
Róm. 16, 25—27: Páll postuli setur kenningu
sfna samhliða hinum ,,spámannlegu ritningum“, sem
gefnar eru eftir skipun guðs öllum þjóðum til hlýðn