Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 68
68
ing er rétt, þá er trúbók vor mjög svo ófullkomin, og
enginn skyldi reiSa sig um of á hana. AS sönnu
viSurkennir maSur, aS alt gott og guSlegt í hjarta
mannsins er ávöxtur af verkunum heilags anda; en
líka viSurkennum vér, aS oss skortir alt til þess aö
geta á nokkurn hátt framleitt hugsanir guSs nema aS
því leyti, sem vér finnum þær fyrir oss í hans orSi.
Jafnvel hinir trúuSustu menn eru mjög svo skeikulir í
skilningi og heimfærslu sannleikans; og hafi höfund-
arnir ekkert haft viS aS stySjast fram yfir aSra menn,
sem gubs anda aSstoSar njóta, þá er ritning þeirra alls
ekki óyggjandi.
Vér getum talaS um starf heilags anda í þrennu
lagi: (a) Starf hans í náttúrunni, áhrif hans jafnvel á
dauSa hluti, eins og þegar ,,guSs andi svamm yfir
vötnunum“ (i. Mós. i, 2), og þegar talaS er um, aS
hann skapi skepnurnar og endurnýi mynd jarSarinnar
(Sálm. 104, 30), eöa j?egar talaS er um áhrif hans
á mannssálina án þess þaS þó leiSi til sáluhjálpar.
þessar verkanir heilags anda ná til trúaSra og vantrú-
aSra jafnt. (b) Náffarstarf andans, þar sem heilagur
andi vekur andlegt líf, þ. e. endurfæSir manninn, viS-
heldur honum í lífi endurfæöingarinnar og helgar
hann. þetta starf nær aS eins til trúaSra og þeirra,
sem hólpnir veröa. (c) Starf hans í hinu yfirnáttiír-
lega, þar sem andinn sjálfur beinlínis eSa íyrir starf
sérstakra manna framkvæmir yfirnáttúrleg undur ; þau
eru tvennskonar—undur máttarins, venjulega kölluS
kraftaverk, og undur skilningsins í opinberun og inn-
blæstri.—Hver tegund starfsins er annarri ólík aSeSli,
og verSur þeim ekki blandaS saman. þaS væri yfir-
sjón aS ætla, aö vegna náSaráhrifa heilags anda, seip