Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 93
93
Og sífelt yöar vizka veikum
og voluSum var fólgið góz,
og lítiS enn finst Lanableikum
um birtu ySar mikla ,,ljóss“.
Svo komiS þér, sem kanniS heiminn
og kenniS náttúrunnar völd,
sem mæliS stærS og stjörnugeiminn,—
ó, stigiS fram meS kvarSa og spjöld !
þú Kólúmbus, úr köldum dróma,
þú Kóperníkus spekihár,
og Húmboldt meS þann listaljóma,
er lagSi ,,Kosmos“*) þér um brár.
Ó, sannleiksþjónar, sízt er logiS,
aS sigraS hafiS marga þraut;
þér rúmiS hafiS rutt og flogiS
á reginvængjum nýja braut ;
meS eldingum þér orSum fleygiS
um allan heim, aS boSi manns;
en — hvergi gang né götu eygiS,
er greiSir veg til skaparans.
Ef sýnt þú hefir sveinana’ alla,
þá sýn mér líka mannins son,
er lýSir skulu aS fótum falla
meS fullu trausti, gleSi’ og von,
þann konung, sem mitt hjarta hneigir
meS helgri trú og kærleiksyl,
þann hirSinn, sem frá vondum vegi
mér vísar leiSir himins til.
*) Svo lieitir liin fræga náttúrufræðisbók Húmboidts.