Aldamót - 01.01.1899, Síða 109

Aldamót - 01.01.1899, Síða 109
109 staddan á orustuvelli, ekki til aS berjast að baki öðr- um, né með flóttahug, heldur vinnandi upp á líf og dauSa, alt til andlegs sigurs og drottinlegrar blessunar. Einingar-andinn í þeirri baráttu ]?arf aS verSa annar en nú á sér staS. Hvernig mundi ganga í leiS- angri stríSsmannanna, ef eining, eSa öllu heldur ein- ingarleysi, margra kristinna manna og safnaSa ríkti á meSal þeirra ? YSur flestum er þaS fullkunnugt,hvern- ig þaS vill ganga of oft í hinu þrönga og deilugjarna þjóSlííi voru. Og þau raunalegu þjóSlífseinkenni flytj- um vér einnig meS oss inn í kirkjulegt starf.—Allur sannur kirkjuagi er ómögulegur. Kristindómsalvaran og trúarkærleikurinn á enn mikiS óunnið meSal vor. Flokkadráttur, deilur og uppreisnar-andi vill oft út- rýma kristilegri hógværS og umburSarlyndi. Kirkja vor hefir verið svo fámenn, ogþjóSkirkjuhugsunin um þaS, aS allir séu meS aS nafninu, svo almenn og sterk, aS ýmsir, sem ekki elska málefni kirkjunnar, auk mis- skilnings á verki hennar og ýmsra annarra annmarka, hafa verið leiddir inn í þann félagsskap. þaS getur ekki hjá því fariS, aS þar sem trúna á guSsorS skortir, þar sem kærleika til Krists og kirkjunnar vantar, þar sem synda-auSmýkt er ekki til, þar sem misskilningur á starfi frjálsrar kirkju ríkir og tortrygni til kenni- manna og kirkjulegra leiStoga er mælskasti prédikar- inn í mannssálinni, ef til vill daglcgur ráSanautur og hin eina rödd, sem lætur til sín heyra kirkjunnar starfi viSvíkjandi, — þar komist inn ágreiningur og andi, sem afsakar og ekki getur ver.ið meS. Enginn félagsskap- ur, nema kristin kirkja, mundi lifa og dafna meS jafn-mikil mein í sínu eigin skauti. það er víst ekkert einsdæmi, aS kirkjunnar eigin menn vefengi hin helg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.