Aldamót - 01.01.1899, Page 123

Aldamót - 01.01.1899, Page 123
123 áfram, hvaða hugsjónir þaö hefir vakiö, hvaöa nýjum framfaramálum þaö hefir hreyft. þeim 5,000 krónum af almannafé væri sannarlega á glæ kastað, er varið væri til að fylla 36 prentaðar arkir á ári af lesmáli, sem valið væri úr útlendum tfmaritum með sama smekk og sama skilningi á því, sem íslenzk alþýða helzt þarf að lesa. Enda hafði stjórn deildarinnar enginn maður hugkvæmst til að vera ritstjóri þessa nýja tímarits, en hún virtist ekki alveg vonlaus um, að slíkur maður kynni að reka höfuðið inn um dyragætt- in einhvern tíma áður en á honum þyrfti að halda. Að koma upp einhverju í líkingu við Review of Reviews eða norska tímaritið Kringsjaa var sjálfsagt hugmynd- in. En þess var ekki gætt, að það eru valdir menn, er gjört hafa þau tímarit að því, sem þau eru, — menn með ákveðnar skoðanir og göfugar hugsjónir, —menn, sem ant er um hin berandi öfl lífsins, og ljá þeim með öllu móti fylgi sitt. Ritstjóri norska tímaritsins er nú dáinn og síðan hefir það verið í vandræðum. Hann hafði um býsna langan tíma dvalið hér í Ame- ríku og drukkið í sig þá trú á lífinu og hinum sigur- sælu öflum þess, sem hvergi í heiminum er nú til neitt líkt því eins sterk og heilbrigð og hér. Hann valdi vissulega ekki af handahófi í tímaritið sitt. Af þeim, sem það hafa stöðugt lesið, er sagt, að það hafi verið gagnsýrt af lífsskoðun ritstjórans. Hún kom hver- vetna í ljós, bæði að því leyti, sem hún var sönn og heilbrigð, og þá auðvitað líka stundum að því leyti, sem hún var biluð og veil. En menn lásu það tímarit ekki án þess að verða varir við þann heilbrigða ideal- ismus, sem þar kom í ljós, og vegna hans náði ritið þeim vinsældum, sem það hefir gjört. þeir William Stcad, sem er ritstjóri tímaritsins Review of Reviezvs, sem út kemur á Englandi, og Albert Shazv, ritstjóri American Reviczv of Reviezvs, sem ef til vill er bezt af öllum þessum ritum, eru báðir ljómandi menn. Tímaritshugmyndin er nú ekki komin lengra hjá oss en þetta, að oss hefir enn ekki skilist, að það þarf að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.