Aldamót - 01.01.1899, Page 127

Aldamót - 01.01.1899, Page 127
Í27 kennimanna, aö ekki sé eins gott að benda á neitt handa veikum mönnum aö lesa og Davíös sálma. Nú síöari hluta þessarar útlíöandi aldar hefir kristin kirkja víðsvegar aftur verið að leiða þá inn í guðsþjónustu sína. Sannar það frekar það, sem áður var tekið fram, að enginn hluti gamla testamentisins hefir eins mikla þýðing fyrir kristnina og sálmarnir. Samt er margt í þeim, sem ber vott um, að þeir eru fram komnir á undan fylling tímans og að sá minsti í himna- ríki sé meiri en jafnvel aðrir eins menn og Davíð kon- ungur og Jóhannes skírari. En þegar kristnir menn lesa Davíðs sálma sér til andlegrar uppbyggingar, leggja þeir auðvitað ósjálfrátt alla hina fullkomnari opinberun nýja testamentisins inn í orðin. Hið sama er auðvitað gjört af þeim kennimönnum, sem nota þá að einhverju leyti sem texta fyrir ræður og prédikanir og andlegar hugleiðingar. það var vissulega rétt hugsað af síra Valdimar, að yrkja út af Davíðs sálmum úr því hann fór að yrkja út af biblíunni. Með því hefir hann dregið athygli kristinna manna meðal þjóðar vorrar að þeim dýr- mæta fjársjóði, sem vér eigum þar. Margir af sálm- um þeim, sem standa í safni þessu, eiga það fullkom- lega skilið að vera bætt inn í sálmabók vora. Aðrir eiga það aftur naumast skilið, bæði af því efnið ber of mikinn keim af gamla testamentis tíðinni og svo vegna þess, að skáidinu hefir misjafnlega tekist eins og eðli- legt er. Helzt held eg það mætti finna að sumum af þessum sálmum, að þeim er ekki lyft upp í hið æðra veldi hins evangeliska kristiudóms. Eg hefi til dæmis hvergi orðið var við Jesú nafn í öllu þessu sálmasafni. Auðvitað stendur það hvergi í hinum upprunalegu Davíðs sálmum, né heldur annars staðar í gamla testamentinu. En það mundi þykja undar- legt, ef kristinn kennimaður prédikaði út af þeim eða einhverju öðru úr gamla testamentinu, og hann ekki eins fyrir því nefndi Jesú nafn og alt, sem stendur í sambandi við það. Að sönnu er í öðrum sálminuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.