Aldamót - 01.01.1899, Síða 128

Aldamót - 01.01.1899, Síða 128
128 talað um guðs son. En í hinum öðrum svo nefndu Messíasar-sálmum (45., 72., 110.) er hugsuninni ekk- ert vikið að mannkynsfrelsaranum, og er það stór furða, svo nærri sem það liggur, ekki sízt hundraðasta og tíunda sálminum, sem frelsarinn heimfærir bein- línis upp á sjálfan sig. Af öllum Davíðs sálmum er hundraðasti og sautjándi sálmurinn stytstur. Út af honum hefir síra Valdimar orkt þrjú vers og látið þrenningarlærdóminn koma þar fram, sem frumsálm- urinn gefur ekkert tilefni til. En engum mun til hug- ar koma að finna að því við hann, þótt hann hafi á þennan hátt fært hugsanir frumsálmsins út. Ekki svo' að skilja, að það sé ekki fullkomlega leyfilegt að yrkja bæði einn og fleiri sálma án þess að nefna Jesú nafn. En að yrkja heilt safn af hundrað og sjötíu sálmum án þess er varhugavert og hefir sjálfsagt orð- ið höfundinum óvart. Auðvitað er guð nefndur frels- arinn á sumum stöðum, en helzt í þeim skilningi, sem gamla testamentið talar um hann sem frelsisins guð. Engum kemur til hugar að gjöra þá kröfu til kristins skálds, sem yrkir út af gamla testamentinu, að hann láti ekki aðrar hugsanir trúarinnar komast þar að en þær, sem þá voru kunnar, heldur einmitt gagnstæða kröfu. En síra Valdimar hefir hugsað of mikið um að láta frumhöfunda sálmanna að eins tala og fara ekki út fyrir hinn trúarlega sjóndeildarhring þeirra, þótt hann gjöri það stundum ósjálfrátt, eins og þegar hefir verið bent á. Og það held eg dragi úr gildi þessa sálmasafns, sem að öðru leyti hefir mjög mikið til síns ágætis og er leyst af hendi með vanalegri snild höf- undarins, að því er búninginn snertir. þegar eg var búinn að athuga Messíasar-sálmana, leit eg fyrst eftir hinum svo nefndu iðrunarsálmum. Eitt hið allra eftirtektaverðasta í Davíðs sálmum eru hin brennheitu iðrunar-andvörp. Hvergi í öllum bók- mentum heimsins kemur fram annar eins sársauki út af syndinni. Með þessa sálma hefir skáldinu tekist vel, — jafnvel enn þá betur en eg átti von á. Sjö af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.