Aldamót - 01.01.1899, Page 140

Aldamót - 01.01.1899, Page 140
140 var aö velja. Hann er maður með ríka og ógnar- viðkvæma lund, og kvæðin til vina hans bera þess ljósan vott, að tilfinningar hans gagnvart þeim hafa ekki verið síður heitar og einlægar en þær, sem hann ber til nánustu ástmenna sinna. —það, sem hann yrkir um sjálfan sig er fult af raunatölum, og er ekki laust við, að þar komi fram eitthvert ókarlmannlegt volgurhljóð yfir lífinu.og stendur það eflaust í sambandi við Bakkusardýrkun hans. það er eins og þau ljóð séu orkt daginn eftir ,,ballið. “ Hann finnur þá til þess, að líf hans er stefnulaust og þýðingarlítið. þegar hann fer út fyrir þær tilfinningar, sem heimilið skapar, hefir hann ekki nærri því eins mikið að bjóða lesandanum, þótt leikurinn og listin sé víðast hvar jafn-augljós. það kemur þá í ljós, hve umhugs- unarefnin eru fá. Tökum til dæmis ljóðabréfin. þau eru því sem næst efnislaus, og þau efni, sem þar eru, svo hversdagsleg og þýðingarlaus sem mest má verða. Sum erlend skáld hafa notað ljóðabréfsformið til að tala um hin þýðingarmestu áhugamál mannanna. En þau sýnast vera alveg fyrir utan sjóndeildarhring Páls Ólafssonar.—þá eru drykkjukvæðin, Bakkusarljóðin, ekki síður efnislaus, eintóm lofgjörð um drykkjuskap- inn og samvizkan ekki látin komast upp með neina játning um þá spilling og velferðartjón, sem hann hefir í för með sér. Er vonandi, að þetta ógeðslega lofgjörðarrugl um þann löst, sem einna átakanlegastur hefir verið í fari þjóðar vorrar, fari að deyja út í bók- mentum vorum.—Aftur eru hestavísurnar hugðnæm- ari, því engir landar vorir eiga það betur skilið, að þeim sé hrósað, en aumingja íslenzku hestarnir ; án þeirra væri lífið á fósturjörð vorri nærri því óbærilegt, og flestum kemur saman um, að það séu mestu yndis- stundirnar í lífi þeirra, þegar þeir sitja á hestbaki. En það er að öðru leyti lítið einkennilegt við þessar hestavísur annað en léttleikurinn og lipurðin. Skáld- skapur Páls Ólafssonar hefir einmitt beztu kosti ís- lenzku reiðhestanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.