Aldamót - 01.01.1899, Page 145
45
ekki einlægt í villu og svima um þaö, hvernig standi
nú annars á öllum þessurn ólátum. En þetta er
vandaverk, og vér erum enn svo skamt á leiö koinnir í
þessari list. Hér er um heil-inikla framför aö ræöa frá
því, sem veriö hefir, og furöa, hvaö höfundinum hehr
tekist, þar sem hann helir oröið aö hafa þetta alveg í
hjáverkum. Hann er bundinn viö vinnu sína öllum
stundum og tekur þar að auk hinn ötulasta þátt í ýms-
um félagsmálum. það er ánægjulegt aö sjá, aö leikrit
þetta er nú komið út í vandaðri þýzkri þýðing eftir
Karl Kuechler og kemur að líkindum út bæöi á dönsku
og ensku áöur langt um líður. það er ekki svo oft,
aö íslenzkir höfundar eiga því láni aö fagna.
þá hafa líka leikrit síra Matthí-
Leikrit síra asar Jokkuinssonar veriö að koma
Matthíasar. út á kostnaö Sigurðar Kristjáns-
sonar. Hiö helzta þeirra er
Skugga-Svcinn, eöa Utilcgumennirnir, eins og þaö
áður hét, sem nú birtist í yngri útgáfu, nokkuö breyttri
og lagaðri. Skugga-Sveinn er nú oröinn þjóðkunnur
fyrir löngu og ekkert íslenzkt leikrit hefir átt eins
miklum vinsældum aö fagna. því það er búið að
leika hann upp aftur og aftur á öllum mögulegum og
ómögulegum stööum, og er eins og menn aldrei þreyt-
ist á honum, þó eg fyrir mitt leyti sé nú oröinn saddur
fyrir löngu. Breytingarnar eru mest í því fólgnar, að
leikurinn er nú ekki nærri því eins hrottalegur og áöur
og mikiö tekið úr honum af ljótum munnsöfnuði, seui
hann áður var fullur af. Annars er leikurinn með
sömu ummerkjum og áður. En þetta eina atriði er
stór og mikil bót, því Islendingar tala annars nógu
ljótt, þótt þeir læri það ekki í leikhúsum. Líka hafa
eintölin veriö stytt, og er þaö einnig bót, því löng ein-
töl fara ávalt illa. þetta leikrit var fyrst prentaö árið
1864. —Fyrir utan Skugga-Svein hafa tvö önnur göm-
10