Aldamót - 01.01.1899, Síða 161
16 r
Frágangurinn er nú fremur fátæklegur eins og við er
aö búast, prentiö grátt og íslenzkan ekki ætíS sem
bezt. En eg bendi á þetta rit og útkomu þess, af því
mér finst þaö frá einu sjónarmiöi mjög merkilegt. A
Islandi kemur ekkert slíkt rit út síSan Iffunn, sem var
ágætt rit, dó, og Sunnanfari, sem líka hafSi margt til
síns ágætis, flutti heim til Islands og sálaðist þar.
Eimreiðin kemur út í Kaupmannahöfn, stundum
þrisvar og stundum aS eins tvisvar á ári. En niSri í
Nýja Islandi, á einum hinum afskektasta staS, þar
sem Islendingar búa, eru gefnar út þrjár arkir á hverj-
um einasta mánuSi til skemtunar og fróffleiks, ár eftir
ár, og sýnist borga sig vel. Af hverju ? Af því aS-
standendur þess hafa lag á að koma því út og mann-
rænu í sér til þess aS fá andvirSið skilvíslega goldið.
Eg fæ ekki betur séð en aS þaS væri beinlínis gróSa-
vænlegt fyrirtæki, aS gefa út gott og vel vandaö mán-
aSarrit meS myndum, bæSi alvarlegs og skemtandi
efnis, þrjár til fimm arkir á hverjum mánuöi, ef rit-
stjórinn væri maöur, sem hefSi nokkura almenna til-
trú. En þaS lítur út fyrir, að enginn treysti sér til aö
gefa þaS út, hvorki fjárhagsins vegna, né hins, aS
hægt yrði að fylla þaö meS nýtilegu efni.
Síra þórhallur Bjarnarson, for-
Barnalœrdómur stöðum. prestaskólans í Reykja-
Klaveness. vík, hefir þýtt nýja barnalær-
dómsbók í kristnum fræSum
eftir merkan prest í Kristjaníu í Noregi, Thorvald
Klaveness. Um mörg undanfarin ár hafa NorSmenn
veriS aS leitast viS aS semja barnalærdómskver, er
svarað gæti kröfum tímans. Gamli Ponti náði sér
þar svo vel niðri, aS hann hefir einlægt veriS notaður
þar viS fermingarundirbúning ungmenna í styttum og
lagfæröum útgáfum. En öllum kom saman um, aö
sú bók væri oröin óheyrilega mikiS á eftir tímanum,
n