Aldamót - 01.01.1899, Page 166
lestrinum, sem æskilegt heföi verið aö talaS heföi veriS
á annan veg. Höfundurinn álítur þaS skyldu prestsins
aS umbera allan mögulegan skoSanamun í trúarefnum
og finna ,,gullkorn sannleikans í öllum(!) þeim urmul
af skoSunum, sem skammsýnir menn fyrr og síSar
bera fram á lífsins borS fyrir meSbræöur sfna“ (28).
Skárra er þaö nú umburöarlyndiö, aö vera skyldugur
til aS finna sannleikann í öllum skoSunum, hversu frá-
leitar, sem þær eru. þaS er mjög fráleit og hættuleg
kenning, en skelfing útbreidd meöal þjóöar vorrar, aö
allar skoöanir séu svona hér um bil jafn-góöar, og
þess vegna sé ekki vert aö vera aS mæöa sig á því, aö
halda fram neinni ákveöinni skoSun. MaSur hætti
þá um leiö aS vera ,, kærleiksríkur og frjálslyndur “.
Maöur eigi einlægt aS vera aö spyrja: HvaS er sann-
leikur ? og megi helzt aldrei komast aö neinni niöur-
stööu. Og þaS er ekki örgrant um, aS frelsaranum
sjálfum sé eignuö þessi dæmalausa þróttleysis-kenning
(28) — honum, sem er sannleikurinn og lífiö (Jóh. 14,
6). Eg get ekki hugsaö mér neitt aumara en aö
þurfa aS gjöra þá játning.f prédiknnarstólnum, aS maS-
ur sé í hópi þeirra, sem eru aö leita sannleikans og
hafa ekki fundiS hann. HvaSa erindi hefir sá prestur
upp í prédikunarstól, sem þannig er á statt fyrir ?
Hvernig fær hann kent öörum þann sannleika, sem
hann hefir ekki sjálfur fundiö, eöa leitt nokkurn þá
leiö, sem hann sjálfur ekki ratar ? Ætti hann ekki aS
flýta sér ofan úr prédikunarstólnum og úr hempunni ?
Sú kenning um kærleikann, sem komin er inn hjá nú-
tíöur-kynslóS þjóöar vorrar, er ein hin ömurlegasta
þróltleysiskenning, sem eg hefi nokkurs staSar oröiö
var viö. því hún gjörir mönnum þaö eiginiega aS
synd aö hafa nokkura skoöun, nokkura sannfæring,
sem maöur elski, nokkurt mál, er sé manni svo hjart-
fólgiö, aö maöur beiti öllum kröftum lífs og sálar til
aö þrýsta öörum til aö elska þaö. Vér prestarnir ætt-
um ekki aö styöja þá óhræsis-kenning, heldur leitast
viö aö rífa hana niSur af öllum mætti,