Aldamót - 01.01.1899, Side 171

Aldamót - 01.01.1899, Side 171
tráarstefnu þeirra og hugsunarhátt, sem nú verða prestar í ís- lenzku þjóðkirkjunni, en nokkur annar maður, sökum þess hrennandi áhuva, sem hann hefir á því, að láta embætti sitt til hlessunar verða. Þeir, sem hafa kynnu aðrar skoðanir en þær, sem hann hefir hirt í þessum rækilegu ritgjörðum sínum, ættu sannarlega að taka til máls. Fyrsta greinin, sem eg vil hiðja menn að lesa upp aftur, var: „Hvað er kristindómur?'1 Afram- haidið af henni voru „Smápistlar um alvarleg efni“. Einn af prestum kirkjufélags vors, síra Björn B. Jónsson, hefir fiutt inngangsræðu um þetta efni á síðasta kirkjuþingi, og er hún prentuð hér að framan. Ræða þessi finst mér svo myndarlega samin, svo stillilega hugsuð og greinilega fram sett, að þeir eru vissulega ekki margir, islenzku prestarnir, sem eg treysti til að gjöra það betur. Það er vandað „innlegg" í þessar umræður, sem fullkomlega á það skilið að takast til greina. En það leynir sér ekki, að erindi þetta alt er óbein mótmæli gegn skilningi síra Jóns Helgasonar á þessu atriði. Um þetta efni er nú mikið rætt hvervptna i heiminum, og það væri sannarlega raunalegur vottur um íslenzka hugsana-fá- tækt, ef ekkert kæmi í ljós, er sýndi, að um þetta værum vér einnig að hugsa. Báðar hliðar málsins hafa nú verið teknar greinilega fram,— hin yngri og nýrri stefna af sira Jóni Helga- syni, hin eldri af síra Birni B. Jónssyni. Eg fyrir mitt leyti fæ ekki betur séð en knstindómurinn mpðal vor muni græða á því, að þessum umræðum sé haldið áfram með gætni og stillingu á grundvelli voarar sameiginlegu trúar á orðið, sem varð hold og hjó með oss, fult náðar og sannleika. Þvi báðar þessar stefnur eiga heima í lútersku kirkjunni og eru dætur hennar. Eitt sinn var hin eldri algjörlega ráðandi. En nú má svo heita, að hún sé horfin af meginlandi norðurálfunnar; það eru ekki nema einstakar raddir, sem láta til sín heyra henni til með- mælis. Aftur er henni enn þá haldið fram af lútersku kirkj- unni hér í landinu, hvað lengi sem það verður. Af því að vitnað er hér að framan í fyrirlestur eftir þann, er þetta ritar. sem fluttur var árið 1893, um gildi ^amla testament- isins, skal eg hér benda á, hvað þar er sagt um þetta efni, til að koma í veg fyrir allan misskilning. En fyrst skal eg taka fram, að sá fyrirlestur var algjörlega stílaður gegn þeim mönnum eða þeirri freku vantrúarstefnu, sem leitast við að leysa alla ritn- inguna upp í eintómar mótsagnir og gjöra hana á þann hátt hlægilega og ómögulega til að byggja nokkurn hlut á í andleg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.