Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Page 16
18
TAFLA XV.
Samanburður d saltpétursslœkju, brennisteinss. ammoniaki og kalksaltpétri.
(Uppskera í 100 kg heyhestum pr. ha.)
Ar Enginn köfn.efnis- áburður 244 kg saltpét.st. á ha. 400 kg brennist.st. á ha. 524 kg kalksaltp. á ha.* 164 kg saltpét.st. á ha.
1945 21.6 66.0 62.4 66.8 52.4
1946 26.8 65.6 62.0 64.4 53.6
1947 40.8 61.6 57.2 59.6 53.6
1948 41.6 59.2 63.2 62.4 59.2
Meðaltal ... 32.7 63.1 61.2 63.3 57.2
Vaxtarauki . 30.4 28.5 30.6 24.5
Vaxtarhlutf. 100 193 184 194. 175
Helztu ályktanir, sem draga má af tilraunum þessum, eru:
1. Noregssaltpétur, kalksaltpétur, kalkammonsaltpétur,
Chilesaltpétur, brennisteinsstækja og saltpétursstækja, gefa
mjög svipaða raun d graslendi. Þó má vera, að Chilesaltp. og
brennisteinsstœkja reynist lítið eitt lakast er til lengdar
lœtur.
2. Gera md rdð fyrir, að Leunasaltpétur og saltsúr stækja
séu um 15% lakari dburður heldur en kalksaltpétur. Að
vísu reyndist saltsúra stækjan mjög sæmilega fyrstu drin, en
síðar komu í Ijós mjög greinilegar breytingar á graslagi
þeirra reita, er hún var borin d, og veldur þessu líklega ein-
hvers konar súrmyndun í jarðveginum af völdum áburðar-
ins. Ætla mætti að brennisteinssúra stækjan verkaði éins, en
þess hefur þó ekki orðið vart i þessum tilraunum.
3. Tröllamjöl, kalsiumcyanamid og þvagefni munu vera
1) Á ið 1945 óhúðuð saltpétursstækja.