Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Page 30
32
og hagstœðu tíðarfari og gildir þetta einkum, þegar um tor-
leystan, lífrœnan áburð er að rœða.
IV. Mismunandi áburðaraðferðir og áburðartími.
1. Tilraunir með samanburð á breytilegum
áburðaraðferðum.
Ræktunarfélagið hefur öðru hvoru, frá því 1913, rann-
sakað ýmsar aðferðir við notkun áburðar, einkum í þeim
TAFLA XXIX.
Samanburður á mismunandi áburöaraðferðum með mykju 190—1918.
(Uppskera í 100 kg heyhestum á ha.)
Aðferðir Áburður saintals pr. ha 1. ár | 2.-6. ár tonn j tonn Meðal- uppskera í 6 ár Uppskcru hlutföll
1. Óheyft, yfirbreiðsla 19.2 96.0 17.3 100.0
2. Fullunnið 1913. sáð 57.6 57.6 20.7 119.7
3. Strengjaplægt 1913 4. Strengjapl. og losað 57.6' 57.6 28.2 163.0
undir streng 1913 57.6 57.6 23.4 135.2
5. Gaddvaltað 1913 57.6 57.6 27.8 160.7
tilgangi, að auka notagildi búfjáráburðar. Skýrslur um til-
raunir þessar hafa birzt í Ársritinu 1930, bls. 30 og 1936,
bls. 25.
Aðferðir þær, sem sérstaklega hafa verið teknar til með-
ferðar og bornar saman við venjulega yfirbreiðslu, eru:
1) Fullkomin vinnsla landsins, og áburðurinn þá herfaður
saman við moldina. 2) Takmörkuð tæting grassvarðarins
með herfum, sem gert hafa stungur í hann fgadvöltun) eða
rispað hann ('mosaherfing), og áburðinum þvínæst sópað
með ávinnslulterfum niður í stungurnar og rispurnar. 3)