Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Side 82
84
pað má sennilega takast eins vel með einum slætti eins og
premur, ef slegið er um pað bil, sem arfinn er að proska
fræ og farinn að tréna, pvi að pá sprettur hann litið upp aft-
ur. Hættan liggur pá aðallega í pví, að of lengi sé dregið að
slá arfann, svo að hann sé búinn að kæfa frægresið áður,
Þetta hefur sennilega ekki orðið i tilraunum pessum. Þó
mun, í tilrauninni 1940—43, arfinn hafa kæft smárann, par
sem aðeins er slegið einu sinni, pess vegna fer uppskerunni
hnignandi á peim lið, samtimis pví að hún fer vaxandi á
hinum liðunum.
2. Tilraun með sand- og leirpakningu.
Eftirfarandi aðferðir voru reyndar:
1. Flagið þakið 1,5 cm þykku sandlagi, sem herfast saman
við moldina í yfirborðinu.
2. Flagið þakið 1.5 cm þykku sandlagi, þegar herfingu
er lokið.
3. Flagið þakið 1.5 cm leirlagi, sem herfast saman við mold-
ina.
4. Flagið þakið 1.5 cm leirlagi, þegar herfingu er lokið.
Tilraunin var gerð árið 1947. Uppskeran 1948 varð þann-
ig í 100 kg heyhestum á ha.
Engin Sand- og leirþakning
Ár þakning 1. 2. 3. 4.
1948 ....... 123.2 135.9 134.9 143.4 134.1
Vaxtarauki ... 12.7 11.7 20.2 10.9
Arangur virðist nokkur af sand- og leirpakningunni, en
annars má treysta varlega einni tilraun, Augljóst var, að
minna bar á arfanum í þöktu reitunum. Tilraunin var gerð
í margbyltum mýrarjarðvegi. Korn hafði verið ræktað þar
næst á undan. Búfjáráburður var borinn í flagið og plægður
niður.