Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Page 118
120
TAFLA XCIX.
Tilraun tneð varnir gegn kálfiugu.
(Fjöldi þeirra plantna er tókst að verja í %.)
Ár Óvarið Kalomel Sublimat Karbokrimp
Blómkál 1941 .. 32.5 40.0 95.0 62.5
1942 .. 0.0 37.5 81.3 56.3
Meðaltal ...... 16.3 38.8 88.2 59.4
Hvítkál 1941 .. 12.5 75.0 100.0 92.5
1942 .. 6.3 68.8 100.0 96.9
Meðaltal 9.4 71.9 100.0 94.7
Sublimatið hefur reynzt bezt til varnar, Karbokrimpið dá-
vel, en Kalomélið lélegt. Erfiðara að verja blómkálið heldur
en hvitkálið.
5. Samanburður á fóðurrófum.
Árið 1904, liófust fyrstu tilraunir með fóðurrófur á vegum
Ræktunargfélagsins. Fyrstu árin voru þessar tilraunir gerð-
ar bæði í Gróðrarstöðinni á Akureyri og í góðrarstöðvunum
á Húsavík, Sauðárkóki, Æsustöðum og Blönduósi, en eftir
1926 eru þær aðeins gerðar á Akureyri. Tafla C sýnir árang-
ur þessara tilrauna.
Svo sem taflan ber með sér, þá hefur það verið allbreyti-
legt, hvaða tegundir hafa gefið mesta uppskeru í tilraunun-
um, en það getur verið mjög hæpið, þegar rófur eiga í hlut,
að byggja á uppskerutölunum einum, pvi að miklu máli
skiptir að uppskeran sé heilbrigð og ótrénuð. Þannig er
„Dales hybride” sú fjórða i röðinni af fimm tegundum, i til-
rauninni 1927—1928, hvað uppskerumagn álirærir, en hefur
pó vafalaust gefið mesta nothæfa uppskeru, þegar hliðsjón