Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Full búð af nýjum vörum púðum, dúkum og veggteppum. Einnig nýkomin speglasending Sígild verslu n Fallegar sængurgjafir Mikið úrval Kringlunni — s. 568 1822 v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 • • • mkm JOBIS JAEGER BRAX GISPA BLUE EAGLE Kringlunni - Sími 581 2300 NÝJAR GOLFVÖRUR fyrir dömur og herra Fallegur sumarfatnaður Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Skólavörðustíg 14 Fyrir konur sem vilja klæðast vel Fallegar sumarvörur úr hör og bómull TÓNLISTARDEILD Norðurljósa, áður þekkt sem Skífan, hækkaði heildsöluverð á geisladiskum um 9% 2. maí sl. Þá hefur ferðaverð hjá Úrvali-Útsýn verið hækkað um 5,65%. Algengasta heildsöluverð tón- listardeildar Norðurljósa, sem var 1.178 kr. án vsk. hækkaði því í 1.285 kr. Álagning smásala er breytileg, en dæmi má taka af geisladiskum í hæsta verðflokki, sem hækkuðu úr 2.199 kr. í 2.399 kr. Samkvæmt upplýsingum frá tónlistardeild Norðurljósa eru fjórar ástæður fyrir umræddri hækkun heildsöluverðs. Kemur þar til hækkandi gengi dollars og punds, launahækkanir og verð- bólga. Þá hækka ferðir hjá ferðaskrif- stofunni Úrvali-Útsýn um 5,65%. Um er að ræða hækkun á öllu leiguflugi en áður hafði ferðaskrif- stofan hækkað verð á ferðum um 5,35%. Alls nemur því hækkunin 11% það sem af er árinu. 3,9% jafnaðarhækkun varð á gjaldskrá leigubifreiða 18. apríl, en ekki hefur verið sótt um aðra hækkun, samkvæmt upplýsingum hjá bifreiðastjórafélaginu Frama. Geisladiskar, ferðir og leigubílar hækka í verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.