Morgunblaðið - 10.05.2001, Side 9

Morgunblaðið - 10.05.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Full búð af nýjum vörum púðum, dúkum og veggteppum. Einnig nýkomin speglasending Sígild verslu n Fallegar sængurgjafir Mikið úrval Kringlunni — s. 568 1822 v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 • • • mkm JOBIS JAEGER BRAX GISPA BLUE EAGLE Kringlunni - Sími 581 2300 NÝJAR GOLFVÖRUR fyrir dömur og herra Fallegur sumarfatnaður Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Skólavörðustíg 14 Fyrir konur sem vilja klæðast vel Fallegar sumarvörur úr hör og bómull TÓNLISTARDEILD Norðurljósa, áður þekkt sem Skífan, hækkaði heildsöluverð á geisladiskum um 9% 2. maí sl. Þá hefur ferðaverð hjá Úrvali-Útsýn verið hækkað um 5,65%. Algengasta heildsöluverð tón- listardeildar Norðurljósa, sem var 1.178 kr. án vsk. hækkaði því í 1.285 kr. Álagning smásala er breytileg, en dæmi má taka af geisladiskum í hæsta verðflokki, sem hækkuðu úr 2.199 kr. í 2.399 kr. Samkvæmt upplýsingum frá tónlistardeild Norðurljósa eru fjórar ástæður fyrir umræddri hækkun heildsöluverðs. Kemur þar til hækkandi gengi dollars og punds, launahækkanir og verð- bólga. Þá hækka ferðir hjá ferðaskrif- stofunni Úrvali-Útsýn um 5,65%. Um er að ræða hækkun á öllu leiguflugi en áður hafði ferðaskrif- stofan hækkað verð á ferðum um 5,35%. Alls nemur því hækkunin 11% það sem af er árinu. 3,9% jafnaðarhækkun varð á gjaldskrá leigubifreiða 18. apríl, en ekki hefur verið sótt um aðra hækkun, samkvæmt upplýsingum hjá bifreiðastjórafélaginu Frama. Geisladiskar, ferðir og leigubílar hækka í verði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.