Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 49
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 178 178 178 224 39,872 Þorskhrogn 80 80 80 135 10,800 Þorskur 186 129 158 921 145,775 Samtals 153 1,280 196,447 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Keila 40 40 40 4 160 Langa 60 60 60 23 1,380 Lúða 395 395 395 1 395 Skarkoli 189 189 189 334 63,126 Steinbítur 86 86 86 40 3,440 Ufsi 30 30 30 19 570 Ýsa 275 275 275 58 15,950 Þorskhrogn 80 80 80 102 8,160 Samtals 160 581 93,181 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 179 170 172 13,180 2,269,899 Samtals 172 13,180 2,269,899 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 370 370 370 50 18,500 Lúða 1,095 500 763 69 52,620 Sandkoli 60 60 60 280 16,800 Skarkoli 170 170 170 320 54,400 Undirm.ýsa 112 112 112 36 4,032 Ýsa 315 235 273 173 47,295 Þorskur 221 150 172 10,867 1,865,270 Samtals 175 11,795 2,058,917 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 49 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 156 156 156 54 8,424 Steinbítur 106 106 106 28 2,968 Ýsa 226 200 214 71 15,188 Þorskur 172 172 172 703 120,916 Samtals 172 856 147,496 FAXAMARKAÐUR Bleikja 390 390 390 13 5,148 Gellur 415 370 393 20 7,850 Lax 340 310 336 219 73,659 Regnboga- silungur 290 290 290 74 21,402 Ósundur- liðað 130 130 130 300 39,000 Ýsa 426 426 426 284 120,984 Þorskhrogn 80 80 80 12 960 Þorskur 226 190 197 775 152,614 Samtals 248 1,697 421,617 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 125 125 125 10 1,250 Steinbítur 106 106 106 13 1,378 Ýsa 249 200 242 112 27,055 Þorskhrogn 130 130 130 42 5,460 Þorskur 196 160 182 3,110 564,563 Samtals 182 3,287 599,706 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 385 385 385 40 15,400 Gullkarfi 100 100 100 26 2,600 Keila 70 66 66 38 2,524 Rauðmagi 94 94 94 11 1,034 Skarkoli 258 215 258 2,414 622,210 Steinbítur 149 118 129 4,350 559,150 Sv-bland 80 80 80 21 1,680 Ufsi 79 66 75 2,082 156,428 Undirm.ýsa 130 130 130 169 21,970 Undirmál- þorskur 157 113 137 94 12,866 Ýsa 470 155 374 1,496 559,576 Þorskhrogn 80 80 80 12 960 Þorskur 254 160 181 10,717 1,940,859 Þykkvalúra 340 340 340 200 68,000 Samtals 183 21,670 3,965,257 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Sandkoli 76 76 76 16 1,216 Skarkoli 200 200 200 275 55,000 Skrápflúra 45 45 45 36 1,620 Steinbítur 138 111 132 198 26,136 Ufsi 40 40 40 31 1,240 Undirmáls- þorskur 140 140 140 273 38,220 Ýsa 300 286 296 391 115,718 Þorskhrogn 190 190 190 6 1,140 Þorskur 220 157 187 2,247 420,944 Samtals 190 3,473 661,234 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Skarkoli 156 156 156 60 9,360 Ýsa 300 270 296 213 63,150 Þorskur 188 152 172 1,491 255,764 Samtals 186 1,764 328,274 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 110 110 110 27 2,970 Keila 40 40 40 4 160 Langa 139 120 132 1,539 203,376 Lúða 630 630 630 9 5,670 Skarkoli 180 180 180 50 9,000 Skötuselur 300 300 300 15 4,500 Steinbítur 113 110 112 19 2,132 Sv-bland 30 30 30 11 330 Ufsi 40 36 38 472 18,024 Ýsa 300 145 188 3,162 593,283 Þorskhrogn 170 170 170 1,288 218,960 Þorskur 270 197 244 13,321 3,256,766 Samtals 217 19,917 4,315,171 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Lax 300 290 293 95 27,800 Lúða 170 170 170 4 680 Skata 195 195 195 14 2,730 Skötuselur 300 225 284 29 8,250 Ufsi 40 36 38 894 33,584 Undirm.ýsa 96 96 96 87 8,352 Ýsa 150 140 146 491 71,460 Þorskhrogn 190 190 190 342 64,980 Samtals 111 1,956 217,836 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 445 416 432 36 15,534 Samtals 432 36 15,534 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Grásleppa 55 55 55 9 495 Steinbítur 104 104 104 36 3,744 Ýsa 156 156 156 4 624 Þorskhrogn 100 100 100 25 2,500 Samtals 100 74 7,363 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 160 160 160 18 2,880 Hrogn ýmis 40 40 40 231 9,240 Keila 70 70 70 25 1,750 Langa 158 158 158 3,465 547,473 Lúða 820 450 736 17 12,520 Lýsa 100 100 100 95 9,500 Skata 160 160 160 5 800 Skötuselur 300 300 300 28 8,400 Steinbítur 130 120 123 18 2,220 Ufsi 57 50 53 65 3,446 Ýsa 205 205 205 32 6,560 Þorskhrogn 80 80 80 28 2,240 Þorskur 226 170 196 113 22,178 Samtals 152 4,140 629,207 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.082,11 -0,74 FTSE 100 ...................................................................... 5.893,70 0,12 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.063,94 -0,73 CAC 40 í París .............................................................. 5.492,08 -0,45 KFX Kaupmannahöfn 300,41 -0,81 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 909,85 -0,97 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.214,46 -1,05 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.866,46 -0,16 Nasdaq ......................................................................... 2.156,06 -1,,94 S&P 500 ....................................................................... 1.255,45 -0,46 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.084,85 -1,43 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.585,14 0,33 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,6 -3,65 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 147.194 103,00 101,70 105,00 35.000 214.000 97,63 110,33 104,33 Ýsa 30.000 85,00 80,00 86,00 40.000 10.000 79,00 86,00 84,47 Ufsi 110.000 28,24 28,51 30,00 4.444 2.518 28,51 30,00 30,13 Karfi 39,99 0 6.635 39,99 39,48 Steinbítur 2.500 29,53 27,50 29,49 8.241 99.055 27,50 29,49 27,51 Grálúða 35.010 100,00 0 0 100,05 Skarkoli 103,00 108,00 373 14.525 103,00 108,00 105,16 Þykkvalúra 3.600 71,00 0 0 71,00 Sandkoli 22,49 0 2.100 22,49 22,74 Skrápflúra 25,00 100 0 25,00 22,50 Úthafsrækja 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                     !                LEIÐRÉTT Röng nöfn í myndatexta Undir mynd vegna fréttar um leikritið Ungir menn á uppleið í blaðinu í gær, vantaði nafn Sveins Ólafs Gunnarssonar. Þá var Ólafur Steinn Ingunnarson ekki á myndinni eins og sagt var. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Námskeið fellur niður AF óviðráðanlegum orsökum verður að fella niður auglýst námskeið Victoriu Boutenco í Heilsugarði Gaua litla í kvöld, fimmtudaginn 10. maí, kl. 20:00. Umboðsmenn norrænna þjóð- þinga funda UMBOÐSMAÐUR Alþingis heldur fund í Þjóðmenningarhúsinu á morgun í tilefni af útgáfu skýrslu fyrir árið 2000 og heimsókn um- boðsmanna löggjafarþinga Dan- merkur, Noregs, Færeyja og Græn- lands hingað til lands, hinnar fyrstu til þessa. Fundurinn, sem hefst kl. 15.30, er ætlaður fyrir starfsfólk stjórnsýslunnar og áhugafólk um stjórnsýslurétt. Á fundinum flytja erindi þeir Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, sem kynnir skýrslu emb- ættis síns fyrir síðasta ár, Hans Gammeltoft-Hansen, umboðsmaður danska Þjóðþingsins, og Arne Fliflet, umboðsmaður norska Stór- þingsins. Fundarstjóri verður Páll Hreinsson prófessor. Þeir sem óska eftir að taka þátt í fundinum eru beðnir um að tilkynna það til skrifstofu umboðsmanns Al- þingis fyrir kl. 12 föstudaginn 11. maí nk. Tölvupóstfang er postur- @umb.althingi.is Yfirlýsing frá landsþjónustu- nefnd AA-sam- takanna EFTIRFARANDI yfirlýsing barst í gær frá Landsþjónustunefnd AA samtakanna: „Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær, 8. maí, var sýnd sjónvarps- upptaka af því þegar nokkrir félag- ar í AA-samtökunum settu á svið AA-fund. Þar stigu sumir þeirra í pontu og sögðu frá reynslu sinni sem alkóhólistar. Í sjónvarpssal var þessu síðan fylgt eftir með viðtölum. Þar kom fram að hér hefði verið um einstæð- an viðburð að ræða, AA-fundur í sjónvarpi. Síðan var upplýst að fyrir útsend- inguna hefði verið hringt inn og var- að við að hér væri verið að brjóta erfðavenju AA-samtakanna um nafnleynd. Var því vísað á bug með þeirri skýringu að ekki væri verið að brjóta nafnleynd, því að það væri á valdi einstaklingsins, hvort hann nafngreindi sig opinberlega sem AA-félaga. Þó hljóðar 11. erfðavenja AA svo: Afstaða okkar út á við byggist á aðlöðun en ekki áróðri og nafnleyndar skyldum við ætíð gæta á vettvangi fjölmiðla. Eitt aðalhlut- verk Landsþjónustunefndar er að standa vörð um 12 erfðavenjur AA- samtakanna. Þessar erfðavenjur, sem reyndar eru aðeins tilmæli til félaganna, voru í bernsku samtak- anna settar þeim til verndar. Þær eru án efa ein helsta ástæðan fyrir því að AA óx úr grasi og telur nú milljónir einstaklinga í flestum lönd- um heims. Landsþjónustunefnd vill því hér með koma á framfæri hryggð sinni yfir þessari dapurlegu uppákomu, og vonast til að þessi einstæði viðburður verði aldrei framar endurtekinn.“ OPNUNARHÁTÍÐ Húsasmiðjunn- ar í nýju og stærra húsnæði við Eyraveg á Selfossi verður laugar- daginn 12. maí. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mun klippa á opnunarborðann klukkan 14. Síðan tekur við hátíð fram til klukkan 17 með dagskrá fyrir börnin og boðið verður upp á kaffi og kökur fyrir þá eldri. „Þessi flutningur okkar í nýtt húsnæði er stórviðburður á Suður- landi sem við fögnum í dag. Palli planki og Fríða fjöl mæta hér á svæðið og við munum sannarlega gera okkur dagamun og leyfa fólki að njóta þessa dags með okkur,“ sagði Steinar Árnason, verslunar- stjóri Húsasmiðjunnar á Selfossi. Stórbygging á sex mánuðum Stórbygging Húsasmiðjunnar reis á skömmum tíma. Fyrsta skóflustungan var tekin 25. júlí 2000 og framkvæmdir hófust 16. nóvem- ber. JÁ-verktakar á Selfossi voru aðalverktakar að byggingunni og undirverktakar voru af heimasvæð- inu. Viðir hússins er frá Límtré hf. og veggir frá Yleiningu hf. Húsasmiðjan á Selfossi er í 4.400 fermetra húsnæði og athafnasvæðið nær yfir 500 fermetra lóð fyrirtæk- isins við Eyraveg. Í húsnæðinu er verslun Húsasmiðjunnar og Blóma- val með veitingastaðnum Blóma- kaffi en kaffihúsið er nýjung í ein- ingum Húsasmiðjunnar. Gert er ráð fyrir að í sumar starfi 65 manns hjá Húsasmiðjunni. „Við leggjum aðaláherslu á að þjónusta íbúa Suðurlands, verktaka og framkvæmdaaðila, og hinn mikla fjölda sumarbústaðaeigenda sem hér eru í nágrenninu. Með nýrri áherslu, Blómakaffi og Blómavali, gerum við svæðið okkar meira að- laðandi fyrir ferðafólk og alla þá sem eru á hægri ferð hér um. Við viljum að hér sé góður áfangastaður fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins á ferð þeirra um svæðið á sunnudags- rúntinum eða á öðrum tímum. Í Blómvali leggjum við áherslu á sölu trjáa og runna og að hafa hér allar vörur í garðinn, skrautvörur og almennar garðvörur til uppbygg- ingar aðstöðu í garðinum og svo gef- ur Blómakaffið skemmtilegan möguleika á að laða fram sérstaka stemmningu,“ sagði Steinar Árna- son. „Tilkoma þessa stóra húss og um leið efling starfsemi Húsasmiðjunn- ar á Selfossi gerir þetta svæði hér austan Hellisheiðar mun eftirsókn- arverðara til búsetu en áður. Með þessari staðsetningu veðjað á þetta svæði sem vaxtarsvæði og svo gera fjölmörg önnur fyrirtæki sem eru að setja sig niður hér. Þetta er líka gott akkeri fyrir atvinnulífið hér fyrir austan að fá svona öfluga starfsemi inn á svæðið, ekki síst í ljósi síðustu hræringa í atvinnulíf- inu hérna á Selfossi. Ég spái veru- legri uppbyggingu hér á næstu ár- um,“ sagði Steinar Árnason, verslunarstjóri Húsasmiðjunnar á Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Áhersla verður lögð á tré og runna. Steinar Árnason, Snorri Sigurfinns- son og Magnús Stefánsson innan um blómstrandi runna. Opnunarhátíð hjá Húsasmiðjunni á Selfossi Selfossi. Morgunblaðið. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.