Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 90
ÚTVARP/SJÓNVARP
90 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sveinn Valgeirsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Þjóðarþel - Lækningar. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl.
vetur).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á
Norðurlöndunum. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hið ómótstæðilega bragð. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins eftir
Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnússon
þýddi. Sigurður Skúlason les. (3:22)
14.30 Miðdegistónar. Gil Shaham og Göran
Söllscher leika sónötur fyrir fiðlu og gítar eftir
Niccolo Paganini.
15.00 Fréttir.
15.03 Ómur sögunnar. (2:4): Galdra Manga.
Umsjón: Halldór Hafsteinsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Umhverfis jörðina á 80 klukkustund-
um. Ferðalög um tónheima. Fararstjóri: Pétur
Grétarsson. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hallur
Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.27 Óperukvöld Útvarpsins. Ariodante eftir
Georg Friedrich Händel. Hljóðritun frá sýn-
ingu í Palais Garnier í París, 5.5 sl. Í aðal-
hlutverkum: Skotakonungur: Kristinn Sig-
mundsson. Ariodante: Anne Sofie von Otter.
Ginevra: Laura Claycomb. Louvre-kórinn og
hljómsveitin í Grenoble; Marc Minkowski
stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
23.10 Orð kvöldsins. Stefán Már Gunn-
laugsson flytur.
23.30 Skástrik. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Umhverfis jörðina á 80 klukkustund-
um. Ferðalög um tónheima. Fararstjóri: Pétur
Grétarsson. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.45 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Franklín Teikni-
myndaflokkur. (e)
18.25 Tilveran (Being
There: Between the Tides)
(1:7) (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
19.50 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Kynnt verða lögin frá
Þýskalandi, Eistlandi og
Möltu.
20.00 Velkominn til New
York (Welcome to New
York) Bandarísk gam-
anþáttaröð um raunir veð-
urfréttamanns. Aðal-
hlutverk: Jim Gaffigan,
Christine Baranski, Rocky
Carroll, Sara Gilbert og
Anthony DeSando. (7:13)
20.20 DAS-útdrátturinn
20.30 Becker (Becker)
Bandarísk gamanþáttaröð
um. Aðalhlutverk: Ted
Danson. (4:22)
20.55 Siska (Siska) Þýskur
sakamálaflokkur. Aðal-
hlutverk: Peter Kremer,
Matthias Freihof og
Werner Schnitzer. (9:12)
22.00 Tíufréttir
22.15 Traustabrestir (A
Many Splintered Thing)
Bresk þáttaröð um tónlist-
armann sem ræður ekki
við kynhvötina og heldur
fram hjá. Aðalhlutverk:
Alan Davies, Kate Ash-
field, Simone Bendix og
Victor McGuire. (1:7)
22.40 Heimur tískunnar
(Fashion Television) Kan-
adísk þáttaröð.
23.05 Kastljósið (e)
23.25 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Hver lífsins þraut
Karl Garðarsson og Krist-
ján Már Unnarsson halda
áfram að fjalla um fólk,
sjúkdóma og framfarir í
læknavísindum. Í þessum
þætti er sjónum beint að
krabbameini í blöðruháls-
kirtli. 1998. (1:8) (e)
10.15 Sporðaköst III (4:6)
(e)
10.45 Að Hætti Sigga Hall
(9:12) (e)
11.15 Myndbönd
11.35 S Club 7 í L.A. (Voll-
eyball) (7:26) (e)
12.00 Nágrannar
12.30 Monte Carlo kapp-
aksturinn (Monte Carlo or
Bust) Aðalhlutverk: Tony
Curtis og Terry Thomas.
1969.
14.30 Oprah Winfrey
15.15 Ally McBeal (Heat-
wave) (4:21) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Nágrannar
18.30 Vinir (Friends 4)
(15:24)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Vík milli vina (Daw-
sons Creek 3) (10:23)
20.50 Fóstbræður Fóst-
bræður eru mættir aftur
til leiks.
21.20 Stræti stórborgar
(Homicide: Life On the
Street 5) (8:23)
22.10 Eldlínan
22.50 Sér grefur gröf
(Faithful) Aðalhlutverk:
Cher og Ryan O’Neal.
1996. Bönnuð börnum.
00.20 Monte Carlo kapp-
aksturinn (Monte Carlo or
Bust) Aðalhlutverk: Tony
Curtis og Terry Thomas.
1969.
02.20 Dagskrárlok
17.00 Jay Leno Spjall-
þáttur. (e)
18.00 Jóga Umsjón Guðjón
Bergmann.
18.30 Topp 20 Sóley kynn-
ir vinsælustu lögin þessa
vikuna og segir okkur
slúðrið úr tónlistarlífinu.
19.30 Entertainment To-
night Fylgstu með stjörn-
unum vestanhafs.
20.00 Tom Green Show
Vertu við öllu búinn.
20.30 Adrenalín
21.00 Sílikon veit hvað
gerist næst.
22.00 Fréttir
22.20 Allt annað Menning-
armálin í nýju ljósi.
22.25 Málið Umsjón Eirík-
ur Jónsson.
22.30 Jay Leno
23.30 Will & Grace Þau
eru hið fullkomna par, eina
vandamálið er að Will er
samkynhneigður. (e)
24.00 Yes Dear (e)
00.30 Entertainment To-
night Fylstu með stjörn-
unum vestanhafs. (e)
01.00 Jóga Umsjón Guðjón
Bergmann.
01.30 Óstöðvandi Topp 20
í bland við dagskrárbrot.
17.15 David Letterman
18.00 NBA-tilþrif
18.30 Heklusport
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Brellumeistarinn (F/
X) (2:18)
20.00 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Bay Hill Invitation-
al Presented by Cooper
Tires)
21.00 Apaspil (Dunston
Checks In) Aðalhlutverk:
Jason Alexander, Faye
Dunaway, Rupert Everett
og Graham Sack. 1996.
22.30 David Letterman
23.15 Skapari (Creator)
Virtur vísindamaður
stundar vafasamar til-
raunir. Hann hyggst end-
urlífga eiginkonu sína sem
lést af barnsförum fyrir
þrjátíu árum. Aðalhlut-
verk: Peter O’Toole og
Mariel Hemingway. 1985.
Bönnuð börnum.
00.40 Lögregluforinginn
Nash Bridges (12:18)
01.25 Mótorsport Ítarleg
umfjöllun um íslenskar
akstursíþróttir. Umsjón-
armaður er Birgir Þór
Bragason.
01.55 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Ground Control
08.00 Hope Floats
10.00 In the Company of
Men
12.00 For Richer or Poorer
14.00 Hope Floats
16.00 In the Company of
Men
18.00 For Richer or Poorer
20.00 Ground Control
22.00 Lesser Prophets
24.00 Paint It Black
02.00 The Siege
04.00 Lesser Prophets
ANIMAL PLANET
5.00 A Whale of a Business 6.00 Croc Files 6.30
Monkey Business 7.00 Quest 8.00 Wild Rescues
9.00 Breed All About It 10.00 Crocodile Hunter
11.00 Aspinall’s Animals 11.30 Monkey Business
12.00 Safari School 12.30 Going Wild with Jeff
Corwin 13.00 Wildlife Rescue 13.30 All Bird TV
14.00 K-9 to 5 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles
16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00
Animal Doctor 17.30 Parklife 18.00 Patagonia’s Wild
Coast 18.30 Animal Hospital 19.00 Extreme Contact
19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Emergency
Vets 20.30 Animal Emergency 21.00 Secret World of
Sharks and Rays 22.00 Extreme Contact 22.30 O’S-
hea’s Big Adventure
BBC PRIME
5.00 Dear Mr Barker 5.15 Playdays 5.35 Insides Out
6.00 The Really Wild Show 6.30 Ready, Steady, Cook
7.15 Style Challenge 7.40 Real Rooms 8.05 Going
for a Song 8.30 Vets to the Rescue 8.55 Antiques
Roadshow 9.25 Journeys to the Bottom of the Sea
10.15 Charlie’s Garden Army 10.45 Ready, Steady,
Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30
EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a
Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Insides Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top
of the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doc-
tors 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00
Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister
19.00 Casualty 20.00 Absolutely Fabulous - the Col-
lection 20.30 Top of the Pops Eurochart 21.00 The
Passion 22.30 Dr Who 23.00 Nightmare - the Birth
of Horror 24.00 Horizon 1.00 Background Brief - Su-
perbugs on the March 1.15 What Have the 70s Ever
Done for Us? 1.30 A Thread of Quicksilver 2.00 The
Mother of All Collisions 2.30 Maiden Flights 3.00
Deutsch Plus 13 3.15 Deutsch Plus 14 3.30 Watch
3.50 Back to the Floor 4.30 Teen English
CARTOON NETWORK
7.00 Tom and Jerry 7.30 The Smurfs 8.00 The Mo-
omins 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Flying
Rhino Junior High 9.30 Flintstone Kids 10.00 Fly Ta-
les 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00
Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom
and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Ned’s Newt
13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dex-
ter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30
Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman
of the Future
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rex Hunt Fishing Adventures 8.25 Plane Crazy
8.55 Science of Whales 9.50 Untold Stories of the
Navy SEALs 10.45 Walker’s World 11.10 History’s
Turning Points 11.40 World’s Largest Casino 12.30
Super Structures 13.25 Myths of Mankind 14.15
Wings 15.10 The Wreck of the Stella 16.05 History’s
Turning Points 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures
17.00 Potted History With Antony Henn 17.30 Coo-
kabout Canada with Greg & Max 18.00 Untamed
Amazonia 19.00 Walker’s World 19.30 Wheel Nuts
20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives
21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00
Battlefield 24.00 Tanks 1.00 The Wreck of the Stella
EUROSPORT
6.30 Hjólreiðar 7.30 Golf 8.30 All Sports 10.00
Kappakstur 10.30 Motorsports 11.00 Golf 12.00
Hjólreiðar 13.00 Hjólreiðar 15.00 Hnefaleikar 16.30
Áhættuíþróttir 17.00 Tennis 19.30 Hnefaleikar 21.00
Fréttir 21.15 Knattspyrna 22.15 Hjólreiðar 23.15
Fréttir
HALLMARK
5.45 Mrs. Lambert Remembers Love 7.20 Reason
for Living: The Jill Ireland Story 8.55 Molly 9.20 Pack
of Lies 11.00 The Adventures of William Tell 12.35
First Steps 14.10 Live Through This 16.00 Scarlett
18.00 Christy: Return to Cutter Gap 19.35 Outback
Bound 21.10 Hamlet 22.45 Scarlett 0.15 The Ad-
ventures of William Tell 1.55 Hamlet 3.30 Molly 4.00
First Steps
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Meerkat Madness 7.30 Giants of the Bushveld
8.00 Hunt for Amazing Treasures 8.30 Earthpulse
9.00 Natural Born Robots 10.00 Lost Worlds 11.00
Raiders of the Lost Civilisations 12.00 Driving the
Dream 12.30 Landslide! 13.00 Meerkat Madness
13.30 Giants of the Bushveld 14.00 Hunt for Amaz-
ing Treasures 14.30 Earthpulse 15.00 Natural Born
Robots 16.00 Lost Worlds 17.00 Raiders of the Lost
Civilisations 18.00 Cheetah Chase 18.30 The For-
gotten Sun Bear 19.00 The Mystery of Chaco Canyon
20.00 King Cobra 21.00 Climb Against the Odds
22.00 Great Leveller 23.00 Flood! 24.00 The Mys-
tery of Chaco Canyon
TCM
18.00 Song of Love 20.00 The Private Lives of Eliza-
beth and Essex 21.45 Blackboard Jungle 23.25 Vil-
lage of the Damned 0.45 Act of Violence 2.10 Our
Mother’s House
SkjárEinn 21.00 Sílikon er menningar- og dægur-
málaþáttur sem fjallar um þá tíma sem við lifum. Anna
Rakel og Finnur leiða okkur í gegnum frumskóg íslenskrar
dægurmenningar og fjalla um málefni líðandi stundar.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni. Bein út-
sending.
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá.
OMEGA
Ariodante
á Óperukvöldi
Rás 1 19.27 Óperur
Georgs Friedrichs Händels
njóta nú aukinna vin-
sælda. Í kvöld flytur Rás 1
hljóðritun frá sýningu í
Palais Garnier í París fyrr í
mánuðinum á óperunni Ar-
iodante en í aðalhlut-
verkum eru Kristinn Sig-
mundsson og Anne Sofie
von Otter.
Kristinn er í hlutverki
Skotakonungs, Anne Sofie
von Otter syngur hlutverk
Ariodante og Laura
Claycomd Ginevru. Það
eru Louvre-kórinn og
hljómsveitin í Grenoble,
sem syngja og leika undir
stjórn Marc Minkowski.
Una Margrét Jónsdóttir
annast kynningu í útvarpi.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.15 Kortér 20.45.
21.10 Zink
21.15 Dad Savage Bönnuð
börnum.
DR1
07.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.00 Nedtæll-
ing til Parken: Skyggnst að baki stærstu söngva-
keppni sem haldin er í Evrópu(4:5) 18.30 Hvornår
var det nu det var: Spurningaþáttur þar sem Ole
Stephensen reynir á söguþekkingu keppenda 19.00
TV-avisen og Sport: Alhliða fréttaþáttur 20.20 Talk to
Me(k): Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996. Diane
Shepard fær vinnu í spjallþætti en það reynist
strembið verkefni. Aðalhlutverk: Veronica Hamel,
Yasmine Bleeth & Peter Scolari. 21.50 OBS: Frétta-
þáttur 21.55 Journalen: En syg historie: Heimilda-
mynd um streitusjúkdóma
DR2
14.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.00 Debat-
ten: Umræðuþáttur þar sem tekin eru fyrir ýmis hita-
mál. Stjórnandi: Naja Nielsen 18.40 Cold Feet:
Breskur myndaflokkur um parið Adam & Rakel. Að-
alhlutverk: Helen Baxendale & James Nesbitt 19.30
Mik Schacks Hjemmeservice: Mik Schack & Torben
Steno róta í eldhúsi Miks 20.00 Sangerinder, stry-
gere og Strax: Tónleikar og viðtal við söngkonuna
Randi Laubek 20.30 Kleinrocks Kabinet - Dus med
Internettet: Spjallþáttur í umsjón Mads Brügger
(1:8) 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um málefni líð-
andi stundar, innlend sem erlend 21.30 V5-Travet:
Þáttur um hestaíþróttir 22.00 Rapporten: Sjónvarps-
maðurinn Jens Olaf Jersild með sögur úr hversdags-
lífinu
NRK1
10.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.25 Kokkekamp: Gestir Brittu Garden í kvöld eru
matreiðslumennirnir Liv Osa og Stenar Ofsdal 19.00
Siste nytt med TV-sporten: Alhliða fréttaþáttur 19.00
Siste nytt med TV-sporten: Alhliða fréttaþáttur 20.00
Autofil: Spennandi þáttur um bíla, mótorhjól og
hraðbáta 20.30 U: Stuttmyndaþáttur um ungt fólk
21.00 Kveldsnytt: Fréttir 21.20 Anna Holt: Sænskur
framhaldsmyndaflokkur um lögreglukonuna Önnu
Holt. Aðalhlutverk: Petra Nielsen, Stig Engström,
Carina Jingroth, Catherine Hansson & Jens Rogeman
(4:6) 22.05 Migrapolis: Umræðuþáttur um Noreg
nútímans
NRK2
16.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 A will of
their own: Bandarísk framhaldsmynd sem segir frá
fjórum kynslóðum viljasterkra kvenna sem láta ekki
bugast gegn mótlæti. Aðalhlutverk: Lea Thompson,
Thomas Gibson, Ellen Burstyn, John Shea, Charlotte
Ross, Eric McCormack, Sonia Braga og Faye Du-
naway(1:5) 19.35 The Practice Aðalhlutverk: Dylan
McDermott, Michael Badalucco, Lisa Gay Hamilton,
Steve Harris, Camryn Manheim, Marla Sokoloff, Kelli
Williams og Lara Flynn Boyle 20.20 Siste nytt: Fréttir
20.25 Profil: Yousuf Karsh - øyeblikket 21.10 Rub-
inens år: Norsk stuttmynd. 21.20 Redaksjon 21:
Málefni líðandi stundar. Umsjón: Knut Olsen
SVT1
04.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Rederiet: Sænskur spennumyndaflokkur. Að-
alhlutverk: Gaby Stenberg, Gunila Paulsen, Per Graff-
man & Lotta Karlge 18.45 Kobra: Menningarþáttur í
umsjón Ingvars Storm 19.30 Filmkrönikan: Umfjöllun
um allt það nýjasta í kvikmyndaheiminum. 20.00
Dokument inifrån: De sammansvurna: Heimilda-
mynd um stórfyrirtæki 21.00 Nyheter från SVT24:
Fréttir 21.10 Kulturnyheterna: Menningarfréttir 21.20
Before the Rain(kv: Bresk-Makedónsk kvikmynd frá
1994. Aðalhlutverk: Rade Serbedzija, Katrin Cart-
lidge, Gregoire Colin & Labina Mitevska. Leikstjóri:
Milo Manchevski 23.10 Nyheter från SVT24: Fréttir
SVT2
12.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.00 Mosaik:
Þáttur um Svíþjóð nútímans. Umsjón: Nadine Gaib
og Othman Karim 19.00 Aktuellt: Alhliða fréttaþáttur
20.10 Race: Mótorþátturinn Race fylgist með mót-
oríþróttum af öllu tagi. Umsjón: Johan Torén 20.50
Cart 2001: Samantekt frá kappakstrinum í Nazareth
í Bandaríkjunum 21.10 Veckans konsert: Mari Boine.
Tónleikar með norsku söngkonunni Mari Boine
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
FRÉTTIR
mbl.is