Morgunblaðið - 10.05.2001, Page 77
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 77
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3–5, s. 530 7600 kl. 9–17. Kynningarfundir alla
fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax
562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17.
Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dög-
um kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí
er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19,
fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er op-
ið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17
til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bré-
fas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða:
hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní
– 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–22, helg. 8–20.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–20.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Kjalarneslaug opin v.d. kl. 15-21, helg. 11-17. Upplýsing-
arsími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15.
Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15.
Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg
og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30.
Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og
Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugar-
daga og sunnudaga kl. 10–18.30.
Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvi-
kud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
Í LUNDI í Svíþjóð gerðist sá at-
burður að haldin var íslensk guðs-
þjónusta þar sem þjónuðu fyrir alt-
ari fjórir íslenskir prestar frá
Noregi, Svíþjóð, Danmörku og
Englandi. Messan var haldin 1. apr-
íl sl. Tildrögin voru að sömu helgi
var haldið stórt kóramót í Lundi
þar sem saman komu sjö íslenskir
kórar frá sömu löndum. Messan var
haldin í Allraheilagrakirkjunni í
Lundi sem þykir mjög falleg kirkja
í miðbæ Lundar. Prestarnir fjórir
sem þjónuðu fyrir altari þennan
merka dag voru: Skúli S. Ólafsson,
sem starfar í Svíþjóð, Sigrún Ósk-
arsdóttir Noregi, Jón A. Baldvins-
son Englandi og Birgir Ásgeirsson
Danmörku.
Kórinn frá London söng við
messuna útsetningu kórstjórans,
Gunnars Ben, á Faðirvorinu.
Guðsþjónustan sem fram fór á
eina sameiginlega tungumálinu, ís-
lensku, var að öðru leyti hefðbundin
íslensk messa með ritningalestri,
söng og altarisgöngu. Allir fjórir
prestarnir veittu vínið og brauðið
og eftir altarisgönguna gekk fólk út
og þakkaði prestum fyrir með
handabandi að góðum íslenskum
sið. Kórarnir hafa fyrir sið að koma
saman annað hvert ár, til skiptist í
löndunum fjórum.
Fjórir íslenskir
prestar mess-
uðu í Lundi
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Val-
ur verður 90 ára 11. maí og er
haldið upp á daginn með hátíð-
arhöldum á svæði félagins á Hlíð-
arenda og með séstakri hátíðar-
samkomu á Hótel Sögu um
kvöldið.
Frá því kl. 8.30 verður opið hús
á Hlíðarenda og er Valsmönnum
og gestum þeirra boðið í morg-
unkaffi og síðar um daginn verður
afmæliskaffi í hátíðarsal félagsins.
Þar verða veitt silfur- og gull-
merki Vals, auk þess sem Vals-
menn fá viðurkenningar fyrir störf
í þágu íþróttahreyfingarinnar. All-
ir félagsmenn og velunnarar
félagsins eru hvattir til að heim-
sækja félagið og taka þátt í dag-
skrárliðum dagsins, segir í frétta-
tilkynningu.
Knattspyrnu-
félagið Valur
90 ára
MARGRÉT Harðardóttir deildar-
stjóri og María Gunnlaugsdóttir
deildarsérfræðingur kynna mats-
og eftirlitsdeild menntamálaráðu-
neytisins föstudaginn 11. maí, kl.
15:15. Kynningin er haldin á veg-
um Rannsóknarstofnunar KHÍ.
Hún fer fram í stofu M 204 í að-
albyggingu Kennaraháskóla Ís-
lands við Stakkahlíð og er öllum
opin.
Mats- og eftirlitsdeild mennta-
málaráðuneytisins var stofnuð
haustið 1996 í kjölfar flutnings
grunnskóla frá ríki til sveitar-
félaga og breytinga á lögum um
leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Starfsemi deildarinnar nær frá
leikskólastigi til háskólastigs. Á
kynningunni verður m.a. greint al-
mennt frá störfum deildarinnar,
úttektum sem gerðar hafa verið á
vegum ráðuneytisins á öllum
skólastigum og fyrirhuguðum út-
tektum á sjálfsmatsaðferðum
grunn- og framhaldsskóla.
Starfsemi
mats- og eft-
irlitsdeildar
kynnt
Menntamálaráðuneytið
AÐALFUNDUR Félags íslenskra
sjúkraþjálfara var haldinn nýlega
þar sem tæplega helmingur félags-
manna (190) mætti, tóku þátt í um-
ræðum og kosningu. Íris Mar-
elsdóttir var kosin formaður FÍSÞ
til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórn
félagsins eru Georg Janusson
varaformaður, Guðrún Guðmunds-
dóttir ritari, Haraldur Sæmunds-
son gjaldkeri og meðstjórnend-
urnir Auður Ólafsdóttir, Helga
Bogadóttir og Karl Guðmundsson.
Fundurinn samþykkti svohljóð-
andi ályktun: ,,Aðalfundur FÍSÞ
skorar á heilbrigðisyfirvöld að
gera ráðstafanir til að stytta bið-
tíma eftir gerviliðaaðgerðum.
Einnig hvetur fundurinn til þess að
notuð verði sjúkraþjálfun á biðtím-
anum til þess að búa einstaklinga
undir aðgerð, auka færni og vinnu-
getu, draga úr óþægindum og
sársauka og notkun verkjalyfja.
Við teljum þetta vera á verksviði
sjúkraþjálfara. Það er bæði sjúk-
lingum til framdráttar og þjóð-
hagslega hagkvæmt.“
Ný stjórn sjúkraþjálfara
LÖGREGLAN í Reykjavík leitar
bifreiðarinnar XZ-707 sem stolið var
frá Aðallandi í Reykjavík þann 28.
mars sl. Bifreiðin er af gerðinni
Nissan Sunny SLX árgerð 1991.
Hún er rauð að lit og með áberandi
vindskeið að aftan.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
umhvar bifreiðina er að finna eru
beðnir um að hafa samband við lög-
regluna.
XZ-707 er leitað
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
HIÐ árlega vornámskeið Greining-
ar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins,
verður haldið í sextánda sinn í Há-
skólabíói dagana 10. og 11. maí. Að
þessu sinni er yfirskriftin: þroska-
og hegðunarfrávik barna – frá grein-
ingu til meðferðar.
Á námskeiðinu verður fjallað um
mikilvægi þess að greiningu fötlunar
sé fylgt eftir með þeirri meðferð og
íhlutun, sem í ljósi núverandi þekk-
ingar er líkleg til að draga úr áhrif-
um fötlunarinnar á líf barns og fjöl-
skyldu og til að bæta horfur barnsins
til sjálfstæðis og aðlögunar til fram-
tíðar. Fjallað verður um ýmsar með-
ferðarleiðir með áherslu á heild-
stæða þjónustu og nána samvinnu
allra, sem að málum koma. Fyrirles-
arar eru alls 15 úr ýmsum stéttum
sem koma að þessum málum.
Gert er ráð fyrir 250-300 þátttak-
endum af öllu landinu Í anddyri Há-
skólabíós verða kynningar á nokkr-
um nýútkomnum bókum, tímaritum
og myndböndum á íslensku, sem
fjalla um ýmislegt sem tengist
þroska og þroskafrávikum barna og
ungmenna.
Páll Pétursson félagsmálaráð-
herra mun setja námskeiðið kl. 9,
fimmtudaginn 10. maí, en skráning
þátttakenda hefst kl. 8:15.
Vornámskeið
Greiningar- og
ráðgjafar-
stöðvar
SKAGFIRÐINGAR á höfuðborgar-
svæðinu hittast á Eurovisionkvöldi
nk. laugardagskvöld. Einn af fulltrú-
um Íslands í söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva er skag-
firskur, Kristján Gíslason.
Af því tilefni hyggjast Skagfirð-
ingar sunnan heiða hittast í félags-
heimilinu Drangey, Stakkahlíð 17 og
fylgjast með keppninni, laugardags-
kvöldið 12. apríl frá klukkan 19. Eng-
inn aðgangseyrir.
Skagfirðingar
með Evró-
visionkvöld
RAY McGraw frá Kanada mun
halda þrjá fyrirlestra í sal Omega
að Grensásvegi 8 dagana 11. og 12.
maí, þar sem hann fjallar um
lækningu sjúkra, ættarbölvanir og
illa anda.
„Ray McGraw fer fyrir starfinu
Ray of Hope sem hefur það að
markmiði að kenna hinum trúaða
hvernig á að verða öflugur læri-
sveinn Drottins Jesú Krists. Ray
hefur ferðast víða um heim til að
halda fyrirlestra og námskeið um
þetta efni," segir í fréttatilkynn-
ingu.
Fyrirlestrarnir, sem verða ekki
sendir út í sjónvarpi, eru öllum
opnir og ókeypis.