Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 27
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 27 Grundarfirði - Tvö innanfélagsmót í sjóstangaveiði voru haldin fyrir skömmu á Snæfellsnesi, eitt í Ólafs- vík og hitt í Grundarfirði. Stang- veiðifélagið Snær í Ólafsvík hélt sitt mót í Ólafsvík. Átján þátttakendur voru á mótinu og á fimm bátum. Leiðindaveður var á mótstaðnum og var vindhraðinn átta metrar á sekúndu. Stangveiðifélag Reykjavíkur hélt innanfélagsmót sitt í Grundarfirði og voru fjörutíu þátttakendur á tíu bátum. Stangveiðifélag Reykjavík- ur verður 40 ára á þessu ári. Veðrið var öllu skárra, hægur andvari inni í firði. Fiskaðist ágætlega hjá báð- um félögum. Um kvöldið var haldið sameiginlegt matar- og verðlauna- hóf í félagsheimili Grundarfjarðar. HótelFramnes og Kristján IX sáu um veitingar. Hljómsveitin Sixties sá um ballið á eftir. Fyrstu verðlaun voru veitt fyrir alla flokka í sjó- stangaveiði hjá báðum félögum. Sjóstanga- veiðimót á Snæfellsnesi Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson Maður dagsins, Kristján Gríms- son, hlaut flest verðlaun og hann fékk einnig verðlaun fyrir par dagsins en þau hlaut hann ásamt dóttur sinni, Hrefnu Kristjáns- dóttur. Konur eru ekkert síðri í stangveiði en karlar. Grundarfirði - Petrína Jónsdóttir opnaði nýverið nýjan pítsustað en hann er staðsettur í veitingahúsinu Krákunni. Í boði eru Pacman pítsur, og hafa Grundfirðingar tekið þessari nýjung mjög vel. Einnig hefur fólk úr nágrannabyggðum komið og fengið sér pítsu hjá Petrínu. Nýr pítsu- staður Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson LIONSHREYFINGIN hefur löngum verið ötul við að gefa gjafir til líknarmála, bæði innanlands og utan. Nýjasta dæmið er að á dög- unum sendu Lionsklúbbur Ólafs- víkur og Lionsklúbburinn Váli í Reykjavík stórgjafir til Vilnius. Voru það tveir gámar fullir af sjúkrabúnaði sem ýmist lá hér óseldur hjá innflytjendum eða var að úreldast hjá sjúkrastofnunum. Fengu klúbbarnir vörurnar gefins en lögðu í mikinn kostnað og vinnu við að safna saman og pakka vör- unum til flutnings út. Eimskip skipulagði flutninginn og gaf að auki eftir gjöld sem þeim hefði bor- ið. Tæki þessi og búnaður er margs- konar. Má nefna hjólastóla, göngu- grindur, súrefniskassa, sjúkrarúm og hin ýmsu lækningatæki auk sjúkrafatnaðar. Er talað um að í þessum tveim gámum hafi verið varningur að verðmæti 15–20 millj- ónir króna. Meðfylgjandi mynd er tekin í Reykjavík. Á henni sjást félagar úr Lionsklúbbi Ólafsvíkur og Vála vera í þann mund að loka síðari gámnum, fullum af dýrmæt- um búnaði sem mun koma sér vel í Lettlandi. Lionsmenn gefa lækn- ingabúnað til Lettlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.