Morgunblaðið - 10.05.2001, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 57
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Skipstjóra vantar
Skipstjóra, stýrimann og vélstjóra vantar á 90
tonna bát sem er að hefja lúðuveiðar.
Upplýsingar í síma 895 5244.
Óska eftir vönum
stýrimanni og háseta
á 75 tonna humarbát sem gerir út frá Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 899 2857 og 551 6777.
Bókari
Lítið fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að komast
í samband við aðila sem getur tekið að sér að
færa bókhald fyrirtækisins og annast innheimtu
reikninga. Um er að ræða 6—10 tíma vinnu
á viku. Frjáls vinnutími. Hluta af starfinu má
vinna heima.
Tilboð, með upplýsingum, sendist til augl.deild-
ar Mbl. fyrir 15.5. merkt: „Netbók — 11214“.
Förðunar- eða
snyrtifræðingur
Óskum eftir förðunar- eða snyrtifræðingi
í 50% sölustarf eftir hádegi. Ekki yngri en
30 ára. Upplýsingar í síma 863 0379.
byggingaverktakar,
Skeifunni 7, 2. hæð,
108 Reykjavík,
s. 511 1522, fax 511 1525
Múrari
Okkur vantar múrara til starfa.
Uppl. gefur Sigurbjörn í síma 897 1989.
Okkur vantar þig!
Við erum að leita að matreiðslumanni og lærð-
um þjóni til að vinna hjá okkur.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við okkur.
Upplýsingar gefa Hermann matreiðslumaður
í símum 691 0464 og 552 5220 og Anna í sím-
um 894 5103 og 552 5226.
Lagermaður óskast
Við leitum að hraustum og duglegum manni til
að starfa hjá okkur. Starfið felst í lagerstörfum,
útkeyrslu og öðrum tilfallandi störfum.
Reynsla af lyftarastörfum æskileg en ekki skil-
yrði. Umsóknir berist á netfang
otto@golfefnabudin.is, á fax 561 7802 eða bréf-
lega.
Tækjamenn —
bílstjóri
Við hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbæ-Colas hf.
erum að gera okkur klára fyrir sumarvertíðina
en vantar ennþá tvo áreiðanlega og duglega
tækjamenn til að fylla hópinn ásamt bílstjóra
á vörubíl.
Um er að ræða starf á hjólaskóflu í malbikunar-
stöð (stóra vinnuvélaprófið), malbikunarvél (litla
vinnuvélaprófið) og bílstjóra með meirapróf.
Upplýsingar eru gefnar í síma 565 2030
Vélskóli Íslands
Kennarar í tæknigreinum
Laus er til umsóknar staða kennara í tækni-
greinum á vél- og rafmagnsfræðisviði.
Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræðings-
menntun með starfsreynslu, tæknifræði- eða
verkfræðimenntun og geti hafið störf í upphafi
skólaárs 20. ágúst.
Starfið felst í bóklegri og verklegri kennslu í
tæknigreinum.
Laun samkv. launakerfi KÍ.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 2001. Skriflegar
umsóknir berist til Vélskóla Íslands, Sjómanna-
skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík.
Nánari upplýsingar í símum 552 3766 og
551 9755.
Skólameistari.
Skráning og afhending álfa fyrir
sölufólk á höfuðborgarsvæðinu
hefst í dag kl. 16:00 í Ármúla 18.
Góð sölulaun
Góð skemmtun
Gott málefni
Upplýsingar í síma 530 7600.
ⓦ í Skerjafjörð
vantar í
afleysingar
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu
á annarri hæð við Lyngás 18, Garðabæ, 62,5
fm brúttó. Aðgangur að kaffistofu fyrir hendi.
Hentugt m.a. fyrir bókhalds- eða söluskrifstofu.
Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 893 6447 eða 555 7400.
gott 470 fm iðnaðarhúsnæði í Iðn-
görðum 2, Garði. Selst í heilu lagi
eða að hluta til.
Ath. aðeins 10 mínútna akstur
frá Leifsstöð.
Upplýsingar í síma 892 8665.
Til leigu strax
1. 400 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði í
Austurstræti 16.
2. 2x400 fm skrifstofu- og/eða þjónustu-
húsnæði við Skúlagötu. Vel staðsett. Gott
leiguverð.
3. 2x100 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði
við Kirkjutorg, gegnt Dómkirkjunni.
4. 80 fm skemmtilegt skrifstofuhúsnæði í Þing-
holtunum, gegnt enska og þýska sendiráð-
inu.
5. 230 fm gott verslunar-, skrifstofu- og þjón-
ustuhúsnæði í Kópavogi. Malbikuð bíla-
stæði. Stendur sér.
6. 600 fm geymsluhúsnæði í miðborg Reykja-
víkur.
7. 800 fm húsnæði undir matvælaiðnað við
Garðatorg í Garðabæ á neðri hæð í Hag-
kaupshúsinu. Nú Ferskir kjúklingar. Laust
1. júlí nk.
8. 500 fm opið rými á 2. hæð fyrir ofan versl-
unina Hagkaup, Garðatorgi. Mikir möguleik-
ar. Mjög hagstætt leiguverð.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði.
Sími 892 0160, fax 562 3585.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2ja—3ja herbergja
íbúð óskast til leigu, helst á svæði í nýja mið-
bænum eða austurbæ Kópavogs. Æskilegt að
góður bílskúr fylgi. Til greina koma kaup á
íbúðinni. Algjörri reglusemi heitið. Reykir ekki.
Upplýsingar í símum 568 2297 og 897 4597.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög
þeirra*
Hugbúnaðarkerfi fyrir fjárhagsbókhald,
launavinnslu og félagatal.
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög þeirra
óska hér með eftir tilboðum í hugbúnað fyrir
fjárhagsbókhald, launavinnslu og sameiginlegt
félagatal. Áætlaður notendafjöldi er 12 til 40
notendur sem ræðst af útfærslu lausnar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Samtaka
atvinnulífsins, Garðastræti 41, 101 Reykjavík,
frá og með fimmtudeginum 10. maí gegn
25.000 kr. skilagjaldi.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 16:00
þann 25. maí.
* Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins eru: SI, SVÞ, LÍÚ, SART, SFF,
SAF og SF.
Íbúð óskast
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á svæði 101 sem
allra fyrst. Skilvísar greiðslur og snyrtileg um-
gengni. Svör óskast í síma 899 5752 Elín og
694 7587 Sigrún.