Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 13
kauptryggingu en ekki heildarlaun. Hann sagði að erfitt hefði reynst að ná niðurstöðu um þetta atriði, en útgerðarmenn hefðu alla tíð hafnað því að taka á sig kostnaðar- auka vegna lífeyrismála. Kvótaþing lagt af Samningurinn gerir ráð fyrir að samningsaðilar fari þess á leit við stjórnvöld að lög um Kvótaþing verði felld úr gildi. Jafnframt er kveðið á um að þrýst verði á stjórnvöld að setja lög sem feli í sér að Fiskistofa staðfesti ekki flutning á aflamarki til skipa nema fyrir liggi fiskverðssamningur sem uppfylli skilyrði Verðlagsstofu skiptaverðs. Einnig ætla samnings- aðilar að fara fram á að lög verði sett um að skilyrði fyrir flutningi aflamarks sé að upplýsingar um verð aflamarks verði skráð. Samningurinn gildir til ársloka 2005. Verkfalli vélstjóra var aflýst við undirritun samningsins. Þeir fara hins vegar ekki á sjó fyrr en niðurstaða er komin í kjaradeilu LÍÚ við Farmanna- og fiskimanna- sambandið og Sjómannasamband- ið. Ekki liggur fyrir hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn. Hann nær til um 1.000 vélstjóra. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 13 Námskei› í maí • Vefsmí›i Uppbygging HTML, hönnun og almenn vinnsla á vefsí›um Vefsmí›i 1 28. - 31. maí 17:30 - 21:00 • Flash Nemandi lærir a› tengja saman senur og nota takka til a› auka gagnvirkni, auk fless lærir hann a› ganga frá verkinu fyrir vefinn Flash 1 14. - 17. maí 13:00 - 16:30 • Photoshop Vinsælasta myndvinnsluforriti› fyrir prentun, vefinn o.fl. Photoshop 1 14. - 17. maí 17:30 - 21:00 A - Ö námskei› Hvert námskei› er 20 kennslustundir. Stutt námskei› Hvert námskei› er 90 kennslustundir(15 dagar). • Director A - Ö Settu saman áhugavert margmi›lunarefni á geisladiska. Unni› me› texta, myndbönd, ljósmyndir, hreyfimyndir og hljó› mánudaga, flri›judaga og fimmtudaga 14. maí - 14. júní 17:15 - 21:15 • Dreamweaver Eitt vinsælasta vefhönnunarforriti› Dreamweaver 1 14. - 17. maí 17:30 - 21:00 • Fireworks Mikilvægt forrit vi› vinnslu á grafísku efni fyrir vefinn me› gagnvirkni í huga Fireworks 1 21. - 23. og 25. maí 17:30 - 21:00 • Hönnun tímarita fietta námskei› er ætla› fleim sem eru a› vinna vi› umbrot og hönnun tímarita, hvort sem fla› eru einföld fréttabréf e›a stærri tímarit 14. - 17. apríl 8:30 - 12:00 • Flash A - Ö Flash er nota› vi› ger› margmi›lunarefnis fyrir vefinn, sjónvarp og ger› geisladiska. Námskei› sem b‡›ur upp á gó›a flekkingu á forritinu mánudaga, mi›vikudaga og fimmtudaga 14. maí - 14. júní 17:15 - 21:15 Markmi› A-Ö námskei›anna er a› nemendur hljóti yfirgripsmikla flekkingu á vi›komandi forriti, flekki flá möguleika sem forriti› b‡r yfir, ö›list gó›an skilning á vinnslu forritsins og tengslum fless vi› önnur forrit. FÆREYSKA skipið Trónd- ur í Götu er að landa sín- um öðrum farmi af kol- munna á Fáskrúðsfirði. Skipið er með um 2.700 tonn og er búið að landa um 10.700 tonnum á Fá- skrúðsfirði í verkfallinu. Ekkert hefur verið unnið í hraðfrystihúsi staðarins frá því verkfallið hófst og eru yfir 60 manns á at- vinnuleysisbótum á Fá- skrúðsfirði. Hefur landað 10.700 tonnum Fáskrúðsfirði. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Albert Kemp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.