Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 85
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 85 BANDARÍSKI bílaframleiðandinn Ford er um þessar mundir að hleypa af stokkunum nýrri auglýs- ingaherferð sem kynnir 2002 ár- gerðina af Ford Explorer jepp- anum. Fyrsta sjónvarpsauglýs- ingin í þessari herferð verður frumsýnd nú í apríl og þar má sjá Explorerinn keyra um grýtt jarð- hitasvæði, inn á milli lítilla hvera sem gefa ekki aðeins frá sér vatn og gufu. Á meðan bíllinn keyrir milli hveranna, gefa þeir nefnilega frá sér tóna, og smátt og smátt kemur fram laglínan úr „Óði til gleðinnar“ úr níundu sinfóníu Beethovens. Þessi auglýsing var tekin á Reykjanesi í mars síðastliðnum með aðstoð Saga Film sem sá um alla framleiðslu auglýsingarinnar hér á landi. „Við bjuggum til um fimmtán „gervihveri“, sérsmíð- aðar tunnur sem fylltar voru með 80 gráðu heitu vatni,“ segir Pétur Sigurðsson verkefnisstjóri hjá Saga Film, en hann stýrði þessu verkefni fyrir hönd fyrirtækisins ásamt Leifi Dagfinnssyni. „Síðan var ískaldri kolsýru hleypt á tunn- urnar með fjarstýrðum tækjabún- aði og þannig „gusu“ hverirnir þegar bíllinn keyrði framhjá.“ Alls komu um áttatíu manns að gerð þessarar auglýsingar hér á landi og eins og vænta má, var brelludeildin stærsti hópurinn. Pétur segir að tökur hafi staðið yf- ir í fimm daga hér á landi. „Hvera- senan var tekin upp í Rauðhólum, en við fórum einnig upp að Geysi í Haukadal og út á Reykjanes, þar sem notuð var fjarstýrð útgáfa af jeppanum til að sullast í kringum leirhveri sem þar er að finna.“ Fjarstýrð- ir hverir spila Beethoven Ljósmynd/Leifur Dagfinnsson/Saga Film Frá tökustað auglýsingarinnar í Rauðhólum á Reykjanesi. Í bakgrunni má sjá „hverina“ sem gerðir voru fyrir auglýsinguna. Saga Film hefur unnið sérstæða auglýsingu fyrir Ford Meðferð í þremur þrepum: Zen Cleanser - 2 fyrir 1 hreinsigel og „toner“ fyrir allar húðgerðir. Detox Coctail - losar húðina við eiturefni og ver hana fyrir skaðlegum efnum í umhverfinu. Guardian Angel - nærandi rakakrem fyrir eðlilega og þurra húð eða mattandi olíulaust rakakrem fyrir blandaða og feita húð. Veglegur kaupauki þegar keypt er fyrir 3.000 kr. *Gildir meðan birgðir endast. Kynning 10. til 15. maí Snyrtivörudeild Kringlunni www.urbandecay.com FYRIR FALLEGA HÚÐ Vesturgötu 2, sími 551 8900 Eyjólfur Kristjáns. spilar í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.