Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 57 AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Skipstjóra vantar Skipstjóra, stýrimann og vélstjóra vantar á 90 tonna bát sem er að hefja lúðuveiðar. Upplýsingar í síma 895 5244. Óska eftir vönum stýrimanni og háseta á 75 tonna humarbát sem gerir út frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 899 2857 og 551 6777. Bókari Lítið fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að komast í samband við aðila sem getur tekið að sér að færa bókhald fyrirtækisins og annast innheimtu reikninga. Um er að ræða 6—10 tíma vinnu á viku. Frjáls vinnutími. Hluta af starfinu má vinna heima. Tilboð, með upplýsingum, sendist til augl.deild- ar Mbl. fyrir 15.5. merkt: „Netbók — 11214“. Förðunar- eða snyrtifræðingur Óskum eftir förðunar- eða snyrtifræðingi í 50% sölustarf eftir hádegi. Ekki yngri en 30 ára. Upplýsingar í síma 863 0379. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Múrari Okkur vantar múrara til starfa. Uppl. gefur Sigurbjörn í síma 897 1989. Okkur vantar þig! Við erum að leita að matreiðslumanni og lærð- um þjóni til að vinna hjá okkur. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við okkur. Upplýsingar gefa Hermann matreiðslumaður í símum 691 0464 og 552 5220 og Anna í sím- um 894 5103 og 552 5226. Lagermaður óskast Við leitum að hraustum og duglegum manni til að starfa hjá okkur. Starfið felst í lagerstörfum, útkeyrslu og öðrum tilfallandi störfum. Reynsla af lyftarastörfum æskileg en ekki skil- yrði. Umsóknir berist á netfang otto@golfefnabudin.is, á fax 561 7802 eða bréf- lega. Tækjamenn — bílstjóri Við hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbæ-Colas hf. erum að gera okkur klára fyrir sumarvertíðina en vantar ennþá tvo áreiðanlega og duglega tækjamenn til að fylla hópinn ásamt bílstjóra á vörubíl. Um er að ræða starf á hjólaskóflu í malbikunar- stöð (stóra vinnuvélaprófið), malbikunarvél (litla vinnuvélaprófið) og bílstjóra með meirapróf. Upplýsingar eru gefnar í síma 565 2030 Vélskóli Íslands Kennarar í tæknigreinum Laus er til umsóknar staða kennara í tækni- greinum á vél- og rafmagnsfræðisviði. Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræðings- menntun með starfsreynslu, tæknifræði- eða verkfræðimenntun og geti hafið störf í upphafi skólaárs 20. ágúst. Starfið felst í bóklegri og verklegri kennslu í tæknigreinum. Laun samkv. launakerfi KÍ. Umsóknarfrestur er til 25. maí 2001. Skriflegar umsóknir berist til Vélskóla Íslands, Sjómanna- skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar í símum 552 3766 og 551 9755. Skólameistari.            Skráning og afhending álfa fyrir sölufólk á höfuðborgarsvæðinu hefst í dag kl. 16:00 í Ármúla 18. Góð sölulaun Góð skemmtun Gott málefni Upplýsingar í síma 530 7600.               ⓦ í Skerjafjörð vantar í afleysingar R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu á annarri hæð við Lyngás 18, Garðabæ, 62,5 fm brúttó. Aðgangur að kaffistofu fyrir hendi. Hentugt m.a. fyrir bókhalds- eða söluskrifstofu. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 893 6447 eða 555 7400.      gott 470 fm iðnaðarhúsnæði í Iðn- görðum 2, Garði. Selst í heilu lagi eða að hluta til. Ath. aðeins 10 mínútna akstur frá Leifsstöð. Upplýsingar í síma 892 8665. Til leigu strax 1. 400 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði í Austurstræti 16. 2. 2x400 fm skrifstofu- og/eða þjónustu- húsnæði við Skúlagötu. Vel staðsett. Gott leiguverð. 3. 2x100 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði við Kirkjutorg, gegnt Dómkirkjunni. 4. 80 fm skemmtilegt skrifstofuhúsnæði í Þing- holtunum, gegnt enska og þýska sendiráð- inu. 5. 230 fm gott verslunar-, skrifstofu- og þjón- ustuhúsnæði í Kópavogi. Malbikuð bíla- stæði. Stendur sér. 6. 600 fm geymsluhúsnæði í miðborg Reykja- víkur. 7. 800 fm húsnæði undir matvælaiðnað við Garðatorg í Garðabæ á neðri hæð í Hag- kaupshúsinu. Nú Ferskir kjúklingar. Laust 1. júlí nk. 8. 500 fm opið rými á 2. hæð fyrir ofan versl- unina Hagkaup, Garðatorgi. Mikir möguleik- ar. Mjög hagstætt leiguverð. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst á svæði í nýja mið- bænum eða austurbæ Kópavogs. Æskilegt að góður bílskúr fylgi. Til greina koma kaup á íbúðinni. Algjörri reglusemi heitið. Reykir ekki. Upplýsingar í símum 568 2297 og 897 4597. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög þeirra* Hugbúnaðarkerfi fyrir fjárhagsbókhald, launavinnslu og félagatal. Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög þeirra óska hér með eftir tilboðum í hugbúnað fyrir fjárhagsbókhald, launavinnslu og sameiginlegt félagatal. Áætlaður notendafjöldi er 12 til 40 notendur sem ræðst af útfærslu lausnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins, Garðastræti 41, 101 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 10. maí gegn 25.000 kr. skilagjaldi. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 16:00 þann 25. maí. * Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins eru: SI, SVÞ, LÍÚ, SART, SFF, SAF og SF. Íbúð óskast Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á svæði 101 sem allra fyrst. Skilvísar greiðslur og snyrtileg um- gengni. Svör óskast í síma 899 5752 Elín og 694 7587 Sigrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.