Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 3

Réttur - 01.12.1916, Síða 3
- 117 er eg vil sérstaklega benda á sem fyrstu leiðina á sviði alþýðunnar. Sterkasta afltaug kaupfélaganna eru sjóðstofnanir þeirra, hinn sameiginlegi varasjóður félagsmanna og séreignasjóð- irnir, stofnsjóður og sparisjóðir, er sum kaupféfög hafa stofnað ti! að ávaxta sparifé einstaklinga. í sumum héruðum, þar sem erfiðast er fyrir alþýðumenn að skifta við bankana, hafa kaupfélögin beinlínis tekið að sér hlutverk þeirra. Sá liður í starfsemi félaganna hefir stór- um auðgað sveitirnar, þar sem öflug félög hafa þróast. — Þessu til sönnunar nægir að benda á dæmi: Meðalbóndi, sem verzlað hefir við Kaupfélag Pingeyinga síðustu 25 árin, á nú nokkuð á annað þúsund krónur í stofnsjóði félagsmanna, auk sparisjóðsinnstæðu og hlutar í sameign félagsmanna — húsum og sjóðum. Þessi stofnsjóðseign er skoðuð sem baktrygging fyrir vörupöntun einstaklingsins. Að frádregnu árlegu hundraðsgjaldi af vöruverðinu í fé- lagssjóðina, fær kaupfélagsmaðurinn erlendu vörunað —8% ódýrari en hjá kaupmönnum. Kaupfélögin standa vel við að gefa hærri vexti af inn- stæðufé manna heldur en bankarnir, þar eð þau nota það til viðskiftareksturs og hafa það sífelt í veltu. F’annig get- ur einstaklingurinn stöðugt átt fé sitt á vöxtum. — Virðist lesendum þetta eigi nokkuð á annan veg, en það sem áður tíðkaðist og enn ríkir í ýmsum landshlutum, að bóndinn stingur þessum gróða í vasa dönsku verzlan- anna og kaupmanna, og búmaðurinn, sem meira átti inn- stæðumegin, fór með mismuninn heim í handraðann. — Þar sem hagstæður kaupfélagsskaparins náðu eigi fótfestu, hafa allvíða verið stofnaðir sparisjóðir í sveituin og héruðum, er að nokkru leyti hafa komið í staðinn fyrir þennan lið félagsskaparins, og dregið að sér fé manna, sem annars mundi að mestu leyti hafa orðið eyðslueyrir. Fyrir fullum mannsaldri síðan mótaði hvergi á landinu fyrir þeim sporum, sem eg hér bendi a og horfa í rétta átt. — — Stofnun íslandsbanka árið 1904 hafði i för með sér miklar breytingar til bóta í atvinnu- og fjármálum. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.