Réttur


Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 22

Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 22
136 - Vöruflutningaskipin koma á hverja færa höfn, þar sem um nokkurn verulegan þungavöruflutning er að ræða, og vera mánuð í hverri hringferð. F*au fara því 12 ferðir á ári hvort, og koma á hvern fastan viðkomustað með hálfs mánaðar millibili. Kauptún, eins og Búðir, Blönduós, Hofsós, Kópa- sker og Bakkafjörður, fengju þannig beint samband við hverja aðra færa höfn á landinu 24 sinnum á ári. En ein- mitt héruðin, sem liggja að smáhöfnunum, hafa hingað til orðið harðast úti, eins og samgöngunum hefir hingað til verið háttað. í vöruflutningaskipunum mundi nægilegt að væri eitt hreinlegt farrými fyrir 10-15 farþega, því að með þeim mundu menn ekki ferðast að jafnaði, nema hafna milli. Póstskipin tvö fara stöðugar hringferðir um landið, hvort á móti öðru, og eru 10 daga á Ieiðinni til og frá höfuð- staðnum. Ef austanbáturinn hefir lagt af stað 1. maí úr Reykjavík, er hann staddur 5. maí á Akureyri, á vesturleið. Pá fer hinn báturinn úr Reykjavík og 2Vz degi síðar farast þeir hjá á ísafirði. Péssi skip þurfa að hafa tvö góð farrými. Annað dýrara fyrir pálægt 20 manns, hitt ódýrara en þó mjög gott, fyrir 100 manns. Petta farrými skyldi miða við 2. farrými í járnbrautarlestum erlendis, þar sem best er frá geng- ið, t. d. á Englandi, svó að alþýða manna hér á landi gæti ferðast með strandferðaskipunum eins og siðað fólk með járnbrautum erlendis. Farkostur sá, sem þjóðfélagið leggur fram, þarf að vera svo úr garði gerður, að aðbúnaðurinn venji þjóðina fremur á þrifnað og góða siði, heldur en við- bjóðslegan skrælingjaskap, eins og »Iestar«-veran hefir gert og gerir enn. Póstskipin kæmu yfirleitt á eina höfn í sýslu, öruggustu höfnina og þá sem best lægi við landflutning- um. Sumir hlutar landsins yrðu þó að vera út undan, eink- um suðurláglendið. Mjög mikið mundi þó rætast fram úr, að því er þau héruð snertir, ef Þorlákshöfn verður bætt svo, að stór skip geti legið þar, hvernig sem veður er. Eft- ir rannsókn Jóns verkfræðings ísleifssonar er þetta fremur auðvelt verk, enda vaknaður mikill áhugi austan fjalls að koma því máli í fra'mkvæmd. Hér er því búist við, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.