Réttur


Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 26

Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 26
140 - neðan við Síðumúla, og þaðan heldur brautin áfram niður héraðið, með álmu fram eftir Reykholtsdal. Borgfirðingar vilja að vegur þessi sé lengdur niður hjá Hvítárvöllum, áin brúuð þar og veginum síðan haldið áfram þangað til hann nær Borgarnesbraútinni. Verður varla langt að bíða að þetta verði komið í framkvæmd. Pá gæti einn maður í bifreið (eða á mótorhjóli með tveimur sætum) flutt póst um alt Faxa- flóaláglendið á einum degi. Petta er sagt til að sýna, hvað hér má gera til gagns og þæginda, ef rétt er að farið. Nú Iiggur einhver besti akvegur á landinu milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur, og verið að gera vegálmu til Orindavíkur og suður á Miðnes. Eftir fáein ár verður fært á bifreiðum milli allra sjóþorpanna á Reykjanesskaga, bæði sumar og vetur, því að snjóalög eru þar jafnan lítil. Bifreiðar geta gengið eftir öllum helstu þjóðvegum í Árnes- og Rangárvallasýslum. Yfir Fagradal frá Reyðarfirði að Egilsstöðum er ágætur ak- vegur, bílfær. Og á Lagarfljóti er vélbátur, sem heldur uppi reglubundnum sumarferðum. Á öllum þessum stöðum má nú þegar koma á mjög hröðum póstferðum, með vélbátum, bifreiðum og mótor- hjólum, ef hraðskreið strandferðaskip annast flutninginn milli aðalhafna. Nú skal nokkuð vikið að póstferðunum á landi. Hvort sem strandferðaskipin, sem annast eiga póst og mannflutn- ing, verða eitt eða tvö í fyrstu, er hér gert ráð fyrir að póstferðunum verði ekki fyrst um sinn fjölgað nema úr 15 á ári í 36, þ. e. miðað við að póstur komi á hverja póst- stöð 10. hvern dag árið um í kring. Til að koma á þeirri endurbót, þarf ekki nema eitt póstskip. Nú er að líta á póstflutninginn á landi. Frá Reykjavík flyiti Flóabáturinn póst með 10 daga millibili (en ekki sama daginn) á alla þessa staði: Keflavík, Akranes, Borgarnes og Búðir. Frá Keflavík gengju póstar um Reykjanes framanvert. Frá Akranesi inn með Hvalfirði og upp um Leirársveit. Frá Borgarnesi vestur í Hnappadalssýslu og upp á Hvítársíðu. Frá Búðum um Snæfellsnes framanvert. Austanpóstur færi frá Reykjavík yfir Hellisheiði 10. hvern dag, alla leið austur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.