Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 35

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 35
149 kosti er allmikil hreyfing í ungmennafélögunum um að koma á frjálsum samtökum meðal unglinganna um að taka að sér póstflutninginn innan sveitar. Ef það væri víða tíðk- að, mundi sú umbót gera þetta samgöngukerfi mjög við- unanlegt. Þá næðu æðaslög samgangnanna til hvers einasta heimilis í landinu. Menn munu skiftast í flokka um þetta mál eftir því, hvort þeir eru framsæknir eða kyrstæðir. Peir sem annaðhvort vilja enga breytingu eða fráleita breytingu, eins og t. d. ótíma- bærar járnbrautarlagningar, munu verða á móti því. En meðal þeirra, sem vilja sníða þjóðinni stakk eftir vexti, og sækja fram á Ieið, þótt eigi sé stikað á fjallatindum, mun þessi hugmynd vinna sér fylgismenn, þótt ýms atriði breyt- ist, þógar til framkvæmda kemur. F*að sem er líklegt að standist dóm reynslu og athugunar er: að sjórinn eigi fyrst um sinn að verða meginþjóðvegur íslendinga, að þunga- vöruflutningur eigi að vera að mestu aðgreindur frá póst- og mannflutningum, að strandferðunum verði haldið áfram alt árið, að miklar kröfur verði gerðar til þess að ferðafólki líði vel í farþegaskipunum, pð póstur verði fluttur sjóleiðis kringum landið og upp um sveitir frá aðalhöfnum, og að biftæki verði mjög notuð til að greiða fyrir póst- og mann- flutningi, bæði á sjó og landi. Hagnaðurinn verður stór- mikill. Oömlu atvinnuvegirnir eflast og nýjar atvinnugreinar skapast. Dreifðu bygðirnar og sundruðu mennirnir þokast saman, því að góðar samgöngur brúa torfærur og minka fjarlægðir — í reyndinni. Jónas Jónsson frd Hriflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.