Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 36

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 36
Fólksfjölgun í sveitunum. Eitt grundvallarskilyrðið fyrir því, að geta skygnzt inn í framtíð lands og lyðs, er að þekkja þá strauma, sem mest gætir og hefir gætt í þjóðlífinu; — hvar þeir eiga upptök sín, og á hvern hátt þeim má skapa heppilegasta farvegi. Áhrifaríkastur allra slíkra strauma, þegar á alt er litið, hefir að mínu áliti verið fólksflutningarnir úr landbúnaðar- héruðunum, til kauptúna og sjávarþorpa —. Frá því hann hófst, á öldinni sem leið, hefir orðið svo gagngerð breyt- ing á hlutföllunum í atvinnu þjóðarinnar, að undrum sætir, og þó að þar hafi margt stuðlað að, munu þeir þræðirn- ir flestir, sem rekja má til þessara »þjóðflutninga«. — F*að skal ekki gert að umræðuefni hér, hvort áhrif þessa straums hafa verið þjóðlffinu holl óg heppileg eða ekki. F*að mál- efni hefir oft komið fram, bæði í ræðu og riti, og eins hitt, hvar straumur þessi á upptök sín, svo það ætti að vera mönnum all-ljóst. F’ó virðist mér flestum hafa sést þar yfir eina mikilvæga orsök, sem einkum hefir átt sér stað hjá þeim, sem lífskjörin hafa rekið — með, eða án, vilja þeirra — úr sveitum ofan, til fiskiþorpa og sjávarsíðu. En orsök þessi er, að í landbúnaðarhéruðunum hefir víða hvar ekki verið völ á jarðnæði, eða jarðarafnotum, sem gæti framfleytt sjálfstæðri fjölskyldu, en við sjávarútveg verða allir »jafnir fyrir lögunum«, sem geta komið fyrir sig veiðarfærum, og annars eiga þak yfir sig og sína. Með öðrurn orðum: Við sjávarsíðuna er margfalt greið- ari aðgangur að óháðri og sjálfstæðri atvinnu, heldur en að jafnaði er í landbúnaðarhéruðunum, og er það skiljan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.