Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 37

Réttur - 01.12.1916, Síða 37
151 legt, þar sem mestöl! byggileg jörð er annaðhvort í sjálfs- ábúð, eða leigð, og þá vanalega til lífstíðar, — en sjórinn er jafnt eign allra, eins og loftið eða sólarljósið. Pegar svo þar við bætist hægri aðstaða með daglauna- vinnu, og ef til vill hærra kaup, þá er skiljanlegt að marg- ur, sem »berst í bökkum« með að hafa ofan af fyrir sér og fjölskyidu sinni, í þröngri húsmensku eða jafnvel hrakn- ingi, láti strauminn bera sig frá landbúnaðinum, jafnvel þó honum sé það ógeðfelt. Nú mætti hér til svara: þeir, sem af þessum ástæðum flytja búferlum úr sveitum til sjávarþorpa, geta ráðið sig í vist hjá bændum, því alstaðar er kvartað um vinnueklu. Þetta getur og verið mikið rétt, hvað einhleypt fólk snertir, — enda eru því þá fleiri vegir færir —, en þeir, sem hafa bundið sig ómegð, eru jafnaðarlegast verr settir með að vera öðr- um háðir sem hjú, enda er þá jafnframt minni eftirspurn eftir vinnu þeirra. Afleiðingin er sú, að þeir kjósa heldur að »freista gæfunnar« í fangbrögðum við Ægi, eða þá að gerast daglaunamenn í kauptúnum, og má þá undantekn- ing heita, ef þeir éta ekki sultarbrauð úr hendi kaupmanna, er stundir líða. Nú eru mörg teikn til þess, að straumhvörf kunni að verða í þessu efni hér á landi, eða í öllu falli hægjast um aðdráttarafl kaupstaðanna. En þá þarf að sjá leið til þess að fólki geti fjölgaö í landbúnaðarhéruðunum, bæði af þeirri eðlilegu fjölgun, sem verður, ef útstreymi þaðan minkar, og svo hinu, ef fólk kynni að leita eftir því að flytja þang- að inn. Nú er fyrst ástæða til að spyrja: Getur fleira fólk lifað í sveitunum, en nú er? Því má vissulega svara játandi, að því tilskildu, að fólk- inu sé haganlega skift niður, og fyrir komið. Má þá vera, að því verði haldið fram, að fleiri geti ráðið sig í vistir, og er það ein leiðin. En fleiri verður að finna, því jafnframt því sem sjálfstæðis- og sjálfræðiskröfur alþýðufólks fara vaxandi, fjölgar þeim, sem vilja starfa öðrum óháðir, ekki sízt, ef þeir þá hafa fyrir öðrum að sjá. Tjáir þá lítið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.