Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 59

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 59
173 - ið væri, og oft hjálpað til sjálf að rífa niður í fávizku sinni, — eða til að þóknast húsbændum sínum. — En er þetta ekki alt þýðingarlaust fleipur og mest í munninum, eins og fundir okkar hér flestir, svo að stjórn- ir og höfðingjar fari sínu fram eftir sem áður? Nei, þá tækju ekki merkir alvörumenn við þeim með feginleik og fögnuði, eins og bjargráðamönnum, þegar slík hörmungarnótt var að færast yfir, sem í vændum virtist. Peir vita það vel sjálfir jafnaðarmennirnir — daglauna- menn, iðnaðarmenn og sjómenn — að þeir eiga tvö sverð og bíta hvorttveggju vel. Þeir eru svo mentaðir og svo vel að sér, að fjöldi hefir bundist föstum samtökum í löndun- um um að standa saman eins og bræður til verndar hag sínum, hvaðan sem háska er von. Og þeir hafa jafnvel tengt bönd milli ríkjanna, til þess að koma í veg fyrir blóð- ugar styrjaldir, ^em sprotnar eru af metnaðarhug stjórn- málamanna og herstjóra, og taumlausri fjármuna- og valda- græðgi hinna ráðandi stétta. Þær troða almúgann undirfót- um, og banna þeim rúm við borð náttúrunnar — jörðina. Félagsskapur og samvinna. eru því fyrstu aðalvopn al- múgamanna gegn þessum aðförum og órétti. Ríkisstjórnir og ráðandi stéttir þjóðanna vita þetta og óttast aðfarir al- þýðu síns eigin lands, engu síður en vopn og liðsveitir ó- vina sinna. Nú virðist mest hætta á, að þjóðirnar hleypi til skipbrots upp á líf og dauða, áður en jafnaðarmenn ná fullum yfirtökum — að valdsmenn og hernaðarvargar vilji svala þor6tanum og taka úr sér glímuskjálftann, áður en hinir geta flett þá vopnum. Jafnaðarmenn eiga ennfremur annað vopn, sem þeir hafa beitt lengi og kunna vel með að fara, en það er kosning- arréttur þeirra. Hann er dýrasta eignin, það vita þeir vel, enda meta þeir hann beztan í eigu sinni, næstan lífinu. Og þess eru ekki fá dæmi, að menn hafa svift sjálfan sig lífinu, þegar þeir gátu ekki unnið fjelögum sínum gagn með kosningarréttinum, en nutu styrks frá þeim. Um það get eg sjálfur borið vitni, og gæti nefnt dæmi, sem gerðist nálægt mér. Með þessu vopni hafa þeir unnið margan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.