Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 69

Réttur - 01.12.1916, Síða 69
183 - flokkur á þingi, og að þeir hafa stofnsett eitt stærsta bak- arahús bæjarins og spornað við hækkun brauðverðs, svo að þeir hafa sparað borgarbúum — fátækum og ríkum — óefað nokkur hundruð þúsunda krónur á ári, og auk þess fyrir ölgerð, kjötverzlun og fl. o. fl. Stærsta blaðið þeirra (Social-Demokraten) gefur þeim yfir 100,000 kr. ágóða á ári, og hefir yfir 60 þúsund kaupendur, og kostar þó 13 kr. árgangurinn. En fjöldi kaupendanna er alls ekki ríkari en við erum flestir. — Eg hefi nú í 25 ár keypt og lesið útlend blöð og rit jafnaðarmanna, og varið til þess alt að 20 krónum árlega. Pað er tæplega mögulegt að lesa árum saman þau rit án þess að sárna svo niðurlægingin, að maður hlýtur að verða félagslyndur, og reyna það sem unt er til þess að færa menn saman. Frá minni hendi get eg nú ekki bent á nema ofurlítið af góðum vilja. Og það vita margir góðir menn í þessu félagi, að eg hefi boðið fram þá litlu fræðslu, sem eg gat veitt, ef menn hefðu séð sér gagn að því að þiggja það. Af því það er sannfæring mín að fræðslan og þekkingin konii ykkur upp á samtaka- og sigurbrautina. Pessi sann- færing mín er orsök í því að eg stend hér í kveld. — Sann- færingin um það, að sannleikurinn muni gera ykk- ur frjálsa. Þeim eina konungi vil eg vinna það, sem eg vinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.