Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 4

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 4
6 Rjettur Locarno-samningurinn bætir því engan veginn upp órjett- inn, sem gerður var með Versalafriðnum, girðir ekki einu sinni fyrir styrjaldir, sem kynnu að hljótast út af fram- kvæmd þess friðarsamnings. Pá ber þess að gæta, hvort Locarno-samningurinn girðir fyrir aðrar styrjaldarorsakir. Nú er öllum vitanlegt, að samkepnin um yfirráðin yfir verslunarmörkuðunum, hráefnalindunum og nýlendunum er aðalundirrót nútíma- styrjaldanna. Stjórnarvöld þau, er að samningnum standa, hafa ails ekki álitið það verkefni sitt, að ráða við þessar orsakir, enda eigi þeirra meðfæri. t>au koma á gerða- dómstól, sem vafalaust getur komið að góðu haldi til að skera úr smáþrætum milli smáþjóða og jafnvel ágrein- ingsatriðurn milli stórvelda, en að hann geti hindrað stríð, þegar atvinnuvegir þjóðanna og hagsmunir valdhafa þeirra eru í veði, því geta fæstir trúað, sem kynt hafa sjer stjórnmál Norðurálfubúa. Pað væri »gerðadómstól« alveg ofvaxið. Fæstum dylst, að víðar vofir yfir ófriðarhætta en í Evrópu. Lað er vitanlegt, að Ameríka og Japan eru sí- felt að búa sig undir árás hvort á annað. Ekki gerir Locarno-samningurinn neitt til að fyrirbyggja það stríð. Alstaðar í Asíu eru sífeldar uppreistir og öðru hvoru grimmustu styrjaldir. Það eru nýlenduþjóðirnar, sem eru að heyja frelsisbaráttu sína við stórveldi Norðurálfunnar. í Locarno og London var engu orði á það minst, hvernig skakka skyldi þessar deilur. Og það er ekki von. Valdhafarnir í Evrópu hafa nóg að hugsa um sína eigin álfu, þó að þeir ekki færu að skifta sjer af öðrum heimsálfum. Menn verða því að láta af þeirri von, að Locarno muni skapa einhvern alheims- frið, og þá er best að líta betur á, hvað samningurinn tryggi friðinn í Evrópu. Pað hafa einkum verið tvö ríki í Evrópu, sem staðið hafa mjög andvíg hvort öðru upp á síðkastið. Pað eru England og Rússland. Englendingar óttast, að áhrif rús§-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.