Réttur - 01.02.1925, Page 16
Rjettur
18
aftur vert að geta þess, að síðastliðið sumar voru ca.
I1/2 miljón manna atvinnulausir í Bretlandi, jafnt og stöð-
ugt uin hásumarmánuðina.
»Landið vantar fólk og fólkið vantar land og vinnu.«
Pannig er þjóðskipulag það, sem íhaldsstjórnin í Bret-
landi heldur uppi. Um þetta misrjetli og ranglæti deila
foringjar Verkamannaflokksins og íhaldsflokksins þar, eins
og greinarkaflarnir hjer að framan bera volt um.
En öfgarnar eru þar svo stórfeldar á báða bóga, að
íhaldsflokkurinn getur naumast látið peningaaðalinn og
landeigendurna halda sjer í hnappheldu keyptra kosninga-
loforða mörg ár úr þessu. Á það bendir hálkan í orð-
um forsætisráðherra St. Baldwin’s. Það gæfi tæplega
leitt til annars en byltingar. En Verkamannaflokkurinn
og allir frjálslyndir stjórnmálamenn Breta virðast í lengstu
lög ætla að berjast við íhaldið á þingræðisgrundvelli. í
Bretlandi byggist flokkaskiftingin frernur en víðast annars-
staðar á ólíkum stefnurn í skattamálum. Frjálslyndari
flokkarnir eru fylgjandi land- og lóðasköttum, og margt
bendir til, að sú stefna muni vinna stóran sigur í Bret-
landi fyr en varir; enda verður eigi sjeð, að misræmið í
þjóðlífi þeirra verði lagfært á annan hátt en með ger-
breyttri skattapólitík.
/ Suður-Ameríku hafa fylgjendur landskattsstefn-
unnar stofnað stjórnmálasamband sín á milli, sem nær
yfir öll helstu ríkin: Argentínu, Bolivíu, Brasilíu, Kolurn-
bíu, Costa Rica, Kúbu, Ecuador, Paraguay, Perú og Uru-
guay. Forseti Sambandsins er dr. Manuel Herrera y
Reissig; og í liinum ýmsu ríkjum eru ca. 50 formenn og
varaformenn þessara sambar.dsdeilda, og helmingur þeiria
ber doktorsnafnbót. Pessi skattamálastefna virðist hafa
þar gott fylgi háskólamentaðra manna. — Aðalmaikmið
Sambandsins er, að breyta og endurbæta skaftamálakerfi
þessara ríkja í þá átt, að greidd verði að lokum full land-
leiga til ríkissjóðanna, en skattgjöldum Ijett af vinnunni