Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 42

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 42
44 Rjettur þó þau í einstökum föllum hafi óbundin ákvörðunarrjett, eins og t. d. riftingu á uppsögn. Austurríki hefir að flestu leyti tekið sjer rekjtursráðalöggjöf Þýskalands til fyrirmyndar. þó hafa austurísku ráðin meiri ákvörðunar- rjett um verksamninga (Akkord). Ráðin geta lagt ágreining, er rís út af slíkum samningum, undir gerðadóm, er ráðin til- nefna. í annan stað hafa austurrísku ráðin takmarkaðra vald- svið um brottrekstur verkamanna, miðað við gildandi ákvæði í því efni í Rýskalandi, sem hjer að framan hefir verið laus- lega lýst. í Czekoslowakiu var árið 1919 samþykt lög um rekstursráð í námunum þar í landi. Lög um stofnun ráða í öðrum atvinnurekstri voru samþykt 1921, og draga þau mjög dám af samskonar lögum í Austurríki og Pýskalandi. í Noregi hafa verkamenn um nokkurt skeið haft trunaðarmenn sína við ýmsan atvinnurekstur. Árið 1918 var þar í landi skipuð nefnd manna, er athuga skyldi hlutdeild verkamanna í ýmsum atvinnugreinum. Nefnd sú klofnaði, en meiri hluti hennar, er skipaður var verkamönnum, lagði til að stofnuð yrði rekstrarráð. Eftir álíti meiri hlutans, átti starfssvið ráðanna að vera mjög yfirgripsmikið, og þau að hafa ákvörðunarrjett í ýmsum atriðum, en ráðgefandi í öðrum. Minni hluti nefndarinnar vildi að vísu stofna til rekstursráða, en hafa vald þeirra eingöngu ráðgefandi og verksvið þeirra mjög takmarkað. Um vorið 1920 hófust miklar atvinnudeilur í Noregi og voru rekstursráðin þá eitt ágreitiingsatriðið milli atvinnurek- enda og verkamanna. Hinir síðarnefndu vildu láta þá þegar koma ráðunum á, eftir tillögum meirihlutans, og stofnuðu sjálfir til rekstursráða í ýmsum atvinnugreinum. Eftir allmikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.