Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 5

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 5
Rjettur 7 nesku Kommúnistastjórnarinnar á Indland muni geta orðið breska heimsveldinu hættuleg. Þeir hafa þegar sjeð í Kína, hver þröskuldur Kommúnisminn verður stórveld- unum í götu, er hann nær trausti alþýðunnar í þessum þjettbýlu löndum. Þeir vita, hvernig Persastjórn hallast að Rússum og heldur fyrir Bretum hinum auðugu olíulind- uin landsins. Pess vegna miðar öll pólitík Englendinga að því, að einangra Rússland og sigra það síðan, líkt og það forðum vann Napóleon, með því að fá á meginland- inu nógu marga og öfluga bandamenn gegn því. Eng- lendingar hafa nú ríkin vestan Rússlands, Rúmeníu, Pól- land, Lettland o. fl., næstum alveg í hendi sinni, og enski utanríkisráðgjafinn sameinar alla þræði, er þaðan liggja, hjá sjer. Að öllum líkindum hefði brotist út styrjöld gegn Rússum að undirlagi Englendinga í byrjun síðasta árs, ef rússnesku stjórnarleiðtogunum hefði ekki tekist að tryggja sig að austan með samningnum við Japan og tvístra þannig bandamönnum. En síðan hafa Eng- lendingar leynt og Ijóst undirbúið stríð gegn rússneska verkamannalýðveldinu. Enska auðvaldinu stafar stór hætta af, að láta rússneska ráðstjórnarlýðveldið festa djúpar rætur bæði heima fyrir og í hjörtum erlendra verkamanna. Pað reyndi þegar í byrjun að kæfa það í fæðingunni, en mistókst, og síðan hefir það orðið að láta það eiga sig. En ensku stjórnmálamennirnir eru þrautseigir og halda fast við takmark sitt. En það hefir altaf verið einn þrösk- uldur á þessari leið. Það er Þýskaland. í raun og veru hefir hættan á nýju stríði milli Þýska- lands og Frakklands aldrei verið eins mikil og á styrjöld milli Rússa og Bandamanna, nema því aðeins, að Þýska- land tæki höndum saman við Rússland. Hvernig átti Þýskaland að fara í stríð, eins fátækt og kúgað og það er, ómögulega útbúið að her og vopnum? Vanmáttur Þýskalands var nægileg trygging fyrir, að friður myndi haldast. Til þess þurfti engan Locarno-samning. Það gem þurfti að hindra, var samband milli Rússa og Þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.