Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 64

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 64
66 Réitur Við þá ylgeisla getur svo margt frækomið þroskast og borið ávöxt. sem visnar og deyr við kuldanepju götulifsins. • það er eðli bamssálarinnar að þurfa að opna sig, bera öll sín vandamál undir einhvern, sem skilur og finnur til með því, og sem bamið getur borið fult traust til. Sjaldgæft mun það vera i fjölmenninu, að bárnið nái til kennara síns með það, sem snertir það dýpst. Ekkert annað en föðurleg ástúð og móðurbliða get\ir þá komið til hjálpar. ])ær barnssálir, sem litið leikur um af ástaryl i foreldrahúsum, missa mikils í af þeim efnivið, sem skapgerð þeirra á að mynda. J)að er svo hætt við þær komist fyr eða siðar á það stig „að kólna ekki í írosti né klökna við yl“. J>að getur orðið erfitt að sveigja þær eða beygja þegar aldurinn og þroskinn færist yfir. Jfetta er einmitt það, sem svo margir foreldrar hér í bæ kvarta undan, og við kennarnir fáum að súpa seyðið af. Börnin fjarlægjast foreldrana og fara sinna ferða, oft og einatt miklu fyr en góðu hófi gegnir. pegar í það horf er komið, að foreldrarnir sjá sitt. óvænna með uppeldið, er oft gripið til þess þrautaráðs, að fela einhverj- nm vandalausum að taka við taumunum, og mörgum verðnr það, að varjia allri sinni áhyggju upp á skólana. En er nú mikill vandi að sjá, hvílík sanngirni það er að ætlast til að 3—4 stunda stjórri á dag i skólanum vegi upp á móti 10—12 stunda stjórnleysi heima fyrir eða á götunni? Er ekki ein- mitt miklu liklegra, að agaleysið heiman að geri erfitt fyrir með agann i skólunum? Og það þarf stundum ekki nema eitt bam til að spilla heilumi hekk, hvað þá ef fleirum lendir saman. Sérhver misbrestur á uppeldi barnanna verður þeim mun hættulegri i kaupstööum en sveitum,, sem náttúran leggur þar minna til uppeldisins. í sveitakyrðinni leggur náttúran barninu altaf eitthvað til að elska eða muna. par eru áhrifin oft og einatt sterk og djúp og varanleg — grópa sig svo inn i barnssálina, að jafnvel brotsjóar langrar og viðburðaríkrar mannsæfi geta ekki máð förin burtu. í bæjunum eru flest áhrif, ?em börnin verða fyrir, dægurflugur. Ein myndin, sem augað eða eyrað flytur inn i sálu bamsins, er ekki fyr fullmótuð en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.