Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 63

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 63
Við arineld heimilisins. Kafli úr skólauppsagnarræðu. . . . . þá kem jeg að því atriðinu, sem í mínum augum er alvarlegast af öllu, og tvísýnast um umbætur á, en það eru heimilin sjálf, eða réttara s agt bæjarbragurinn, menningar- stigið, sem við erum að komast á hér í höfuðstað Norðurlands, eins og öðrum bæjum á þessu landi. þeir eru að verða ískyggilega margir, foreldramir, sem verða að játa það, að þeir annaðhvort ráði ekkert við bömin sín, eða hafi engan tima til að sinna þeirra andlegu kröfum. Og þó eru hinir líklega ekki færri, sem lítð eða ekkert þekkja sálarástand bamanna, vita lítið yfir hverju þau búa, eða hvað í þeim býr. þegar svo til slcólastarfanna kemur, verður það oft og einatt að ráðast, hvort barninu tekst sjálfu að skapa sjer nokkurn hugmyndaheim úr þeim efnivið, sem skólinn ’.eggur til, eða hvort þau berast áfram eins og rekald fyrir straumi — úr einni lexíunni i aðra, án þess að nokkur and- legur undirstraumur tengi saman þessa sundurlausu fróðleiks- mola, sem námsbækumar hafa að bjóða. J»að finst sjálfsagt mörgum, að það sje skólans verk að kenna barninu að vinsa úr þau verðmæti, sem námsefnið hefir að geyma. þetta gera skólarnir, að sjálfsögðu, en aldrei nema að nokkru leyti. það er alveg ómögulegt fyrir kennarann, hversu vel sem hann er starfi sinu vaxinn, að geta vitað um öll þau vandamál, sem kunna að rísa upp í hverri einustu barnssál við skólagönguna. það er svo margt, sem getur laðast fram hjá baminu, þegar mild móðurhönd strýkur um vangann, svo mörgu hægt að hvísla við oyrað, þegar ljúfur faðir lyftir baminu sínu á knje sjer. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.